Páll og Laufey viđ tónlistarflutning í Iđnó 2005 - Ljósm. P*aldís    

 


Páll Eyjólfsson gítarleikari kom heim frá námi haustiđ 1984. 
Hans fyrstu tónleikar ađ námi loknu voru í Félagsstofnun stúdenta á vegum Friđarsambands Norđurhafa ţar sem hann lék ásamt Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara verk m.a eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson.  next


Páll Eyjólfsson leikur á handsmíđađan José Ramírez klassískan konsert gítar árg. 1982
 

Íslensk 'nútímatónlist' var kćrkomin tilbreyting frá spćnskri rómantík námsáranna í Alcoy, en Páll var í ţrjú ár í námi hjá
José Luís González Juliá JLG sem var nemandi Regino Sainz de la Maza í Madríd og Segovia.

Ađ tilstuđlan Andrés Segovia réđst José Luís González til tónlistarkennslu í Sydney í Ástralíu ţar sem hann hljóđritađi fjöl-
margar plötur á árunum 1962 - 1968. Á ţessum árum voru José Luis og gítarleikarinn John Williams samkennarar í Ástralíu.
José Luís González og Segovia voru aftur lengi samstarfsađilar viđ árleg alţjóđleg gítarnámskeiđ í Santiago de Compostela
og José Luis hélt áfram í áratugi međ námskeiđin í Estella (Navarra). Ţangađ fór Páll m.a nokkur sumur til José Luis
ađ loknu formlegu námi á gítarinn.

Guadalest - Romanza

Einleikaraprófi lauk Páll 8. mars 1981 frá Gítarskólanum, Eyţóri Ţorlákssyni. Áđur hafđi hann lokiđ 8. stigi á gítarinn
og hliđargreinum frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1980 og stúdentsprófi 1978 CV

Í tilefni 40 ára einleikaraprófsafmćlis kom út nýr einleiksdiskur Arada hjá MyLabel 30. júlí 2021 CD
Arada er fáanlegur m.a hjá já.is, Arnaldi í Barcelona Casaluthier og Ramirez í Madríd Ramirez

Páll hefur veriđ ötull viđ tónleikahald víđa um land og í nokkrum Evrópulöndum bćđi sem einleikari og í samspili.
Hann hefur leikiđ í útvarpi og sjónvarpi og inn á geisladiska. Ţá hefur Páll útsett fjölda tónverka fyrir hljóđfćriđ
sitt. Nokkur íslenskra tónskálda hafa tileinkađ Páli tónverk. Alţjóđlega fyrirtćkiđ Odradek Records
gaf út geisladisk 19. júní 2020 međ leik Duo Concordia á nokkrum ţessara verka.

Nýja dúó diskinn, Concordia međ flutningi Páls og Laufeyjar Sigurđardóttur fiđluleikara má finna á Amazon, Spotify
og í betri plötubúđum ásamt Ítölsku tónlistinni sem Skref gaf út međ leik ţeirra 1996 Ítölsk tónlist

 kennsla

Voriđ 2007 hóf Páll kennslu tveggja kúrsa viđ Listaháskóla Ísland
s LHÍ

2009 kom út fyrri einleiksdiskurinn Carino