fyrri ár
2004
6. - 8 febrúar 2004 Páll sćkir prófdómaranámskeiđ á vegum prófanefndar tónlistarskóla.
 
1. apríl 2004 Narfi Ţorsteinn Snorrason tekur fyrri hluta burtfararprófs frá Páli úr Tónskóla Sigursveins međ glćsilegum einleikstónleikum í Seltjarnarneskirkju.
 
18. apríl  2004 Páll og Laufey međ tónleika í Grindavíkurkirkju á 30 ára afmćli bćjarins, m.a. útsett og flutt verk eftir Sigvalda Kaldalóns o.fl.
 
21. maí 2004 Páll leikur í 50 ára afmćli Jórunnar Tómasdóttur í Keflavík.
 
júní 2004 Valenciahérađ á Spáni heimsótt, slóđir Tarrega.
 
2. júlí 2004 Páll leikur undir borđum í miđaldakvöldverđi í Skálholti, á 93ja ára afmćli Sigurbjörns Einarssonar.
 
6. júlí 2004 Páll og Laufey međ sumartónleika á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi.  Flutt m.a. verk eftir Fćreyska tónskáldiđ Kristian Blak Listasafniđ
 
9. júlí 2004 Páll leikur í jarđarför Jórunnar Pálmadóttur í Keflavík.
 
11. júlí 2004 Páll og Laufey leika í brúđkaupi hjá Agli Ţorsteinssyni á Álftanesi.
 
23. júlí  2004 Tónleikar í Auđunnarstofu, Hólum í Hjaltadal.

Stofutónleikar, einleikur og samleikur Laufeyjar og Páls fyrir vígslubiskup
 

25. júlí 2004 Tónleikar í Hóladómkirkju.

Páll og Laufey leika hátíđartónlist.
 

31. júlí 2004 Páll leikur í brúđkaupi í Viđey Videyjarstofa hjá tónlistarhjónunum Vilborgu og Richard Simm. 
 
14. ágúst 2004 Páll leikur í brúđkaupi í Salarhverfinu.
 
Í vetur 2004 Páll hefur fengiđ úthlutađ styrk úr sjóđi Félags íslenskra tónlistarmanna til ađ halda 3 einleikstónleika á landsbyggđinni í samvinnu viđ tónlistarfélög heimamanna.
 
14. - 18. okt. 2004 Páll heimsćkir Liszt Ference Academy, safn, Bartók Konservatory, bartokmuseum, Tónskóla Toth Aladar í Búdapest og Kodály skóla og Kodály Institute í Kecskemet í Ungverjalandi, ásamt fleiri kennurum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Garđabćjar og Álftaness. Fróđleg og skemmtileg endurmenntunarferđ til Ungverjalands.
 
7. nóvember 2004 Einleikstónleikar Páls í tónlistarhúsinu ađ Laugarborg  í Eyjafirđi, styrkt af  FÍT 
eyjafjardarsveit
 
Febrúar 2005 Einleikstónleikar Páls á Ţórshöfn á Langanesi  Ţórshöfn og á Vopnafirđi. Vopnafjörđur Styrkt af FÍT og frábćrlega skipulagt af tónlistarfélögum stađarins.
 
15. mars 2005 Páll Eyjólfsson kemur fram í ţćttinum Mósaík hjá ríkissjónvarpinu RUV leikur m.a. 2 verk eftir Tarrega.
 
9. apríl 2005 Narfi Ţorsteinn Snorrason nemandi Páls tekur síđari hluta einleikaraprófs frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, er hann flytur konsert í D-dúr fyrir einleiksgítar eftir Castelnuovo Tedesco á tónleikum í Seltjarnarneskirkju međ hljómsveit skólans.
 
7. maí 2005 Páll leikur forspil á fagnađi Arkítektafélags Íslands ai.is haldiđ á  Hótel borg. Hotel borg
 
19. maí 2005 Páll leikur í Ráđhúsi Reykjavíkur fyrir landsskrifstofu Leonardo da Vinci á 10 ára afmćli verkefnisins á Íslandi, eldgamla ítalska tónlist.
 
28. maí 2005 Páll leikur í fagnađi á 120 ára afmćli garđyrkjufélags Íslands,  í grasgarđinum í Laugardal.
 
14. júní 2005 Páll og Laufey leika í Iđnó í einkasamkvćmi.
 
júní/júli 2005 Páll fer í 2 vikur á slóđir Tarrega í Valencia hérađi Spánar, m.a. Alcoy.
 
5. og 7. ág. 2005 Páll og Laufey međ tvenna tónleika ađ Hólum í Hjaltadal.
 
September 2005 Tónstigar og brotnir hljómar skv. ađalnámskrá fyrir grunnpróf, miđpróf og framhaldspróf nú fáanlegir í Tónastöđinni. - Einnig hćgt ađ nálgast eintök á bókasöfnum. - borgarbokasafn
 
7. október 2005 Páll leikur í jarđarför Jóns Jakobssonar í Laugarneskirkju.
 
8. október 2005 Páll og Laufey leika í húsi Krabbameinsfélags Íslands krabb.is, á vegum félags um líkn á Íslandi.
 
14. október 2005 Páll leikur á Kjarvalsvöku í Neskirkju, ţar sem forsćtisráđherra Halldóri Ásgrímssyni er afhent 1.eintak af veglegri bók um listamanninn Jóhannes Sveinsson Kjarval sem Nesútgáfan gefur út í tilefni 120 ára fćđingarafmćlis meistara Kjarvals.  Ţá er einnig sett upp vegleg sýning á Kjarvalsstöđum af ţessu tilefni.
 
12.-14. des.2005 Páll heimsćkir Ramirez gítarverslun og handsmíđaverkstćđin í Madríd.
 
31. des. 2005/2006 Páll leikur undir fjöldasöng ásamt Erni Árnasyni viđ brennu í Ártúnsholti á gamlárskvöldi.
 
20. jan. 2006 Páll leikur á hátíđ hjá Háskólanum í Reykjavík í tilefni styrkveitingar vegna útgáfu spćnsk-íslenskrar orđabókar, www.ru.is
 
27. jan. 2006 Lukasz Kuropaczewski Pólskur gítarleikari, nemandi Barruego, heldur tónleika í Áskirkju og námskeiđ í Tónlistarskóla Hafnarfjarđar. Páll hlustar á og sendir sína nemendur sem sjá ţarna góđa fyrirmynd, afburđarnemanda.
 
29. jan. 2006 Páll Eyjólfsson fćr úthlutuđ 3ja mán. listamannalaun.
Fékk síđast úthlutađ 1988 einnig 3 mán. en stundum notiđ ferđastyrks.
 
21.- 23. feb. 2006 Páll fer aftur til Madrid, sćkir gítarinn sinn á smíđaverkstćđi Ramirez og heimsćkir einnig Bernabe verkstćđiđ.
 
8. mars 2006

 

Páll Eyjólfsson gítarleikari og Magnea Árnadóttir flautuleikari međ Háskólatónleika hi.is í Norrćna húsinu.

Ţví miđur - frestađ vegna veikinda.

Umsögn Hjálmars H. Ragnarssonar um verk sitt Smálög

ÍSLENSK TÓNLIST Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM
Magnea Árnadóttir flautuleikari og Páll Eyjólfssson gítarleikari koma fram á Háskólatónleikum í Norrćna húsinu miđvikudaginn 8. mars 2006. Ţar flytja ţau verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson og Ţorkel Sigurbjörnsson. Verkin eiga ţađ sameiginlegt ađ öll segja ţau sögu á einn eđa annan hátt. Ţađ eru ćvintýri, leikrit og jafnvel málverk sem eru kveikjan ađ tónum sem tvinnast saman í eina heild www.hi.is
 

8. mars 2006 25 ár frá einleikara-prófstónleikum Páls.
 
9. apríl 2006
Pálmasunnudag
 
Páll leikur í fermingu Steinunnar Völu.
11. apríl 2006 Páll leikur viđ kistulagningu Önnu Jónínu Jónsdóttur.
 
föstudaginn langa 2006
 
Páll leikur í Breiđholtskirkju undir tónlistarstjórn Keith Reed.
29. apríl 2006 15:15 Tónleikaröđ í Norrćna húsinu, Páll og Magnea međ tónleika númer tvö ásamt Mörtu Halldórsdóttur. Bćtast ţá á verkefnalistann útsetningar John Speight fyrir gítar og söngrödd á upptökum Ísmus frá gömlum vaxhólkum Jóns Leifs (Ismus) og etv. fleiri verk eftir Ţorkel Sigurbjörnsson fyrir gítar og söngrödd. Hver veit nema ţau flytji líka verk fyrir gítar, flautu og söngrödd eftir Elínu Gunnlaugsdóttur úr ţví ţau eru stigin 3 á stokk. Á efnisskránni verđa áfram verk Hjálmars H. Ragnarssonar Smálög og Atla Heimis Sveinssonar. - Ţví miđur - einnig frestađ vegna veikinda - Magnea komin í barnseignarfrí.
 
3. júní 2006 Páll leikur í íslensk/amerísku brúđkaupi á Búđum á Snćfellsnesi.
 
1.og 2. júlí 2006 Páll og Laufey međ Hólatónleika - frumflytja m.a. nýtt verk fyrir gítar og fiđlu eftir Tryggva M. Baldvinsson í Hóladómkirkju samiđ í tilefni af 900 ára afmćli biskupsstóls ađ Hólum í Hjaltadal.

Fyrri daginn léttir tónleikar í Auđunnarstofu m.a. međ verkum eftir Gunnar Ţórđarson.
 
Júlílok 2006 Páll fer á slóđir ítölsku meistaranna í Emilia Romagna hérađi (Bologna) á Ítalíu.
 
20. ágúst 2006

 

Páll Eyjólfsson leikur undir hjá Guđbjarti Hákonarsyni fiđlunema í skírn Árna Bergs Hákonarsonar (4đa barn Magneu og Hákonar) og Magneu Sindradóttur (1 barn Aldísar Pálsdóttur og Sindra Birgissonar) í Áskirkju - fyrsta barnabarn Páls skírt af langalangafa sínum, Sigurbirni Einarssyni.
 
14. sept. 2006 Páll leikur í 30 ára afmćli Ragnheiđar Ágústsdóttur ađ Skólabrú Skólabrú
 
19. okt.2006 Páll Eyjólfsson ásamt fleiri gítarleikurum, m.a. Hinrik Bjarnason og Kristnn Árnason leika í samkvćmi hjá VBS Fjárfestingabanka - nýtt heiti Verđbréfastofunnar.
 
11. nóv 2006 Tónleikar til minningar um Einar Kristján Einarsson gítarleikara og vegna útgáfu geisladisksins Finisterre - Einar hefđi orđiđ 50 ára ţennan dag. Símon Ívarsson, Arnaldur Arnarson, Páll Eyjólfsson, Kristinn Árnason, Hannes Guđrúnarson, Jón Guđmundsson og Guđmundur Pétursson koma saman og leika sín uppáhaldsverk í Neskirkju af ţessu tilefni. Vandlega skipulagt af fjölskyldu Einars. myndir Atla Rúnars Halldórssonar.
 
18. nóv. 2006 Páll Eyjólfsson međ 'Master Class' fyrir gítarnemendur í Tónlistarskóla Rangćinga á Hvolsvelli.
 
22. des 2006 Páll leikur í jarđarför í Neskirkju.
 
Í janúar 2007 Páll og Laufey leika á verkstćđi Sigrúnar Eldjárn fyrir  bođsgesti hennar.
 
1. febrúar 2007 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ tónleika á Myrkum músíkdögum Tónskáldafélags Íslands ţar sem Ţau flytja verk eftir Ţorkel Sigurbjörnsson, Kristian Blak, Hilmar Ţórđarson og Tryggva M. Baldvinsson. Tónleikarnir haldnir í Listasafni Íslands. Listasafn Íslands
 
2. mars 2007 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir leika á Tónlistarkvöldi, dćgradvöl í Haukshúsi á Álftanesi.
 
10. mars 2007 Birgit Myschi tekur framhaldspróf frá Tónlistarskóla Árnesinga. Kennari Páll Eyjólfsson. En Birgit hefur kennt á gítar á Selfossi um nokkurra ára skeiđ, en sótt tíma til Páls til Reykjavíkur.
 
14. mars 2007 Páll međ kynningu á gítarnum fyrir nemendur tónfrćđadeildar Tónlistarskólans í Reykjavík.
 
17. mars 2007 Páll Eyjólfsson gítarleikari međ 'Master Class' fyrir gítarnemendur í Tónlistarskóla Kópavogs TK
 
18. mars 2007 Páll Eyjólfsson leikur á klassíka gítarinn í messu fyrir fermingarbörn í Árbćjarkirkju.
 
27. mars 2007 Páll Eyjólfsson leikur í Háskólanum í Reykjavík viđ opnun netútgáfu spćnsk/íslenskrar orđabókar.
Vorgjöf til íslenskra framhaldsskólanema frá HR 
 
Vor 2007 Páll leysir af gítarkennslu viđ Listaháskóla Íslands. www.lhi.is
 
2. apríl 2007 Páll Eyjólfsson međ 'Master Class' fyrir gítarnemendur í Listaháskóla Íslands. www.lhi.is
 
19. apríl 2007 Páll Eyjólfsson leikur í fermingu Hávars Helgasonar í Iđnó.
 
20. maí 2007 15:15 Tónleikaröđ - Páll Eyjólfsson ásamt Mörtu Halldórsdóttur og Snorra Sigfúsi Birgissyni, á vegum Capút í Norrćnahúsinu Nordice  Marta og Páll leika útsetningar John Speight fyrir gítar og söngrödd á upptökum Ísmus frá gömlum vaxhólkum Jóns Leifs á íslenskum ţjóđlögum, 'Ungur ţótti eg međ söng ...'. Útsetningarnar gerđar í tilefni af 40 ára afmćli Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Marta og Snorri leika verk eftir Finn Torfa Stefánsson, og Snorri eigiđ verk pantađ af Íslandsdeild EPTA fyrir keppni píanónemenda í Evrópu 2006.
 
júní 2007 Páll fer um slóđir Tarrega á Spáni.
 
17. júní 2007 Páll Eyjólfsson gítarleikari leikur 'undir borđum' í appelsínuandaveislu Antonios og Ingridar á La Colina á Albir.
 
23. júní 2007 Páll Eyjólfsson leikur á gítar á ćttarmóti Laugaćttar í Súgandafirđi undir borđhaldi í íţróttahúsinu á Ísafirđi.
 
6. júlí 2007 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir leika viđ jarđarför í Skútustađahreppi.
 
7.- 8. júlí 2007 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ tónleika ađ Hólum í Hjaltadal www.holar.is
'Fyrstur Hólabiskupa var Jón Helgi Ögmundarson frá Breiđabólstađ í Fljótshlíđ (1106-21) og var hann vígđur í Lundi. Í hans biskupstíđ var hafiđ skólahald á Hólum, reist fyrsta skólahús sem getur um á Íslandi og byggđ dómkirkja.  Áriđ 1200 var helgi Jóns lýst í lögréttu og varđ hann ţá dýrlingur Norđlendinga.'  Á Hólum var fyrsti tónlistarskóli á Íslandi stofnađur - Söngskóli Jóns Ögmundssonar (sjá Guđbrandsstofnun).
 
Haust 2007 Páll hefur kennslu 2ja kúrsa viđ tónlistardeild Listaháskóla Íslands www.lhi.is
 
2. okt. 2007 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir leika á gítar og fiđlu á ársţingi hjá Starfsgreinasambandi Íslands.
 
4. okt. 2007 Páll leikur í jarđarför í Vídalínskirkju.
8. okt. 2007 Páll hlustar á og sendir nemendur á 'Master Class' í Tónlistarskóla Hafnarfjarđar hjá gítarleikaranum Manuel Barruego Barruego
 
20. okt. 2007 Páll leikur á gítarinn viđ útför Ţórdísar Pálsdóttur frá Hjálmsstöđum í Laugardal, í Skálholtskirkju Skálholt
 
25. nóv. 2007 Páll ásamt Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara á degi fiđlunnar, F.Í.T í Gerđubergi.
 
á ađventu 2007 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir leika á ađventutónleikum hjá Baldvini Tryggvasyni.
 
2008 Páll fćr úthlutađ 6 mánađa listamannalaunum.
 
í janúar 2008 Páll međ 'Master Class' í Listaháskóla Íslands www.lhi.is
 
6. febrúar 2008 Páll leikur í jarđarför í Seltjarnarneskirkju.
 
8. febrúar 2008 Páll leikur í jarđarför í Dómkirkjunni í Reykjavík.
 
24.febrúar 2008 Páll fćr verđlaun á konudaginn ásamt Ingvari E. Sigurđssyni leikara, fyrir ađ botna  vísubrot eftir Ţórarinn Eldjárn fyrir verslunina Súkkulađi og rósir í eigu Eddu Heiđrúnar Backman.
Áttu besta botninn
 
4. apríl 2008 Páll leikur á gítarinn viđ útför Tómasar Tómassonar frá Keflavíkurkirkju, einnig undir söng Garđars Cortes.
 
Vorönn 2008 Páll međ nokkra 'Master Class' í Listaháskóla Íslands www.lhi.is
 
31. maí 2008 Páll leikur á einleiksgítarinn hjá THG arkitektum.  
 
maílok 2008 Páll og Laufey leika fyrir eldri borgara í bláu húsunum á Dalbrautinni.
 
1. júní 2008 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ stofutónleika ađ Gljúfrasteini
Gljúfrasteinn
 
júní 2008 Páll fer um slóđir Tarrega á Spáni.
 
17. júní 2008 Páll leikur á gítarinn 'undir borđum' á La Colina á Albir.
 
5. og 6. júlí 2008 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ 2 tónleika ađ Hólum í Hjaltadal.
 
16. ágúst 2008 Páll Eyjólfsson leikur í skírn og brúđkaupi í Reykjavík ásamt nemanda sínum Ágústi Sveinssyni og Hjörleifi Valssyni fiđluleikara á Stradivariusinn.
 
18. - 21.ágúst 2008 Páll undirbýr útgáfu geisladisks međ einleiksverkum fyrir gítar - Upptökur afstađnar.
 
Haust 2008 Páll Eyjólfsson og Marta Halldórsdóttir, og Páll og Kristján Matthíasson fiđluleikari leika saman viđ enduropnun nýuppgerđs tónleikasalar Tónskóla Sigursveins.
 
okt/nóv 2008 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ skólakynningar í verkefninu 'Tónlist fyrir alla' í nokkrum grunnskólum á stór - Reykjavíkursvćđinu. - Byrja í Tjarnaskóla í október.
 
7. nóv. 2008 Páll leikur í fagnađi hjá Ríkisendurskođun
 
19. nóv.2008 Háskólatónleikar í Norrćna húsinu nordice - Páll Eyjólfsson á gítar og Marta Halldórsdóttir syngur

Fjögur íslensk ţjóđlög útsett af John Speight

    Fönnin úr hlíđinni fór

       Lagiđ skrifađi Sigursveinn D. Kristinsson eftir Dúa Grímsyni
       en vísurnar eru ţýđing Benedikts Gröndal á ljóđi eftir Quintus Horatius Flaccus

    Ungur ţótti eg međ söng

       Skrifađ eftir Dúa Grímssyni viđ vísur Bjarna Thorarensen

     Sofđu unga ástin mín

        Ţjóđlag úr Reykjavík af vaxhólkum Jóns Leifs

        ljóđ Jóhann Sigurjónsson

     Börnin segi og syngi

        Ţjóđlag úr safni Bjarna Ţorsteinssonar, síđara erindiđ skrifađi
        Sigursveinn D. Kristinsson eftir bróđur sínum Magnúsi Gamalielsyni
 

Ţorkell Sigurbjörnsson

     Musik

          viđ ljóđ eftir Reiner Maria Rilke
 

Ţrjú amerísk ţjóđlög  útsett af John Speight. (frumflutningur)

      She´s like the swallow

         Lag frá Nýfundnalandi, Maud Karpeles skráđi

      Dink´s song   
   
          úr safni John og Alan Lomax "American ballads and folksongs"

      I wander as I wander

        Amerískt ţjóđlag

 

24. nóvember '08 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ skólakynningar í verkefninu 'Tónlist fyrir alla' í nokkrum grunnskólum á stór - Reykjavíkursvćđinu. Ţau byrjuđu í Tjarnarskóla í október, í dag voru ţau í Melaskóla međ 2 kynningar, nćst verđa ţau á Álftanesi, síđan í Grandaskóla og loks í Hagaskóla.
 
9. - 13. mars '09 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ 'Tónlist fyrir alla' tónleika á Suđurlandi.

 - 18 kynningar felldar niđur vegna samdráttar hjá sveitarfélögum.

 
22.mars '09 Páll leikur í 45 ára konubođi í Kleifakór, hjá Bebbu.
 
29. mars 2009 Páll og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari međ tónleika á kennaratónleikum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar,
Engjateigi 1 kl. 16:00.

Sveinn Lúđvík Björnsson
(1962)

   Ţögnin í ţrumunni (1990)


Hjálmar H. Ragnarsson 
(1952)

   Fimm bagatellur (1989)

Willy Burkhard 
(1900-1955)

   Serenade (1945)
     Preludium und Lied
     Romanze
     March

Sveinn Lúđvík Björnsson 

   Ađ skila skugga (1991)

Hlé

Karlheinz Stockhausen 
(1928-2007)

   TIERKREIS (1974-1975)
     Dýrahringurinn

 
3. apríl 2009 Páll Eyjólfsson og Kolbeinn Bjarnason leika í útför Margrétar Halldóru Hallgrímsdóttur, verkiđ 'Ađ skila skugga' eftir Svein Lúđvík Björnsson.
 
19. apríl 2009 Ragnar Árni Ólafsson međ framhaldsprófstónleika í sal Tónlistarskólans í Reykjavík, Skipholti. Kennari Páll Eyjólfsson
Tono
 
29. apríl 2009 Ómar Örn Arnarson međ burtfararprófstónleika frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í sal tónskólans ađ Engjateigi 1. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
11. og 12. júlí '09 Páll og Laufey međ sína árlegu tónleika ađ Hólum í Hjaltadal. Auđunnarstofu laugardag og Hóladómkirkju sunnudag.
 
Frumfluttar m.a. nýjar útsetningar fyrir fiđlu og gítar eftir Pál Eyjólfsson á verkum eftir Albeniz, Ponze og Händel.
 
Haust '09 Sólódiskur Páls á lokastigi - masterinn klár - týndist í hafi, búiđ ađ senda aftur.
diskar

 
13. - 18.okt. '09 Nokkrar skólakynningar á vegum 'Tónlist fyrir alla' á Suđurnesjum - felldar niđur vegna samdráttar hjá sveitarfélögum.
 
22. okt. '09 Páll og Laufey međ skólakynningu á vegum 'Tónlist fyrir alla' í Selásskóla.
 
6. - 8. nóv. '09 Páll Eyjólfsson valinn fulltrúi Íslands sem einleikari á norrćnum kammertónleikum, NordSol tónleikum, sem haldnir  verđa í tengslum viđ ársfund Nordisk Solistrĺd í Ţórshöfn, Fćreyjum dagana 6.-8. nóvember 2009 og međ ţáttöku Félags íslenskra tónlistarmanna.

einleikarafelag í Fćreyjum - Nordsol 2009
 
28. nóv. ´09 Páll Eyjólfsson leikur í 30 ára afmćli Dagnýjar Daggar í Skógarhlíđinni.
 
1. des. '09 Páll leikur í Ţjóđmenningarhúsinu viđ úthlutun úr Ţjóđhátíđarsjóđi.
 
3. des '09 C a r i ń o - diskurinn kominn út diskar
Páll Eyjólfsson leikur einleiksverk eftir Tarrega og H.V. Lobos á gítarinn. Smekkleysa sér um dreifingu. Fínt ađ líta viđ í búđinni ţeirra á Laugaveginum, eđa panta hjá pallisigny@simnet.is

 
6. des. '09 Páll og Laufey međ tónleika í Listasafni Einars Jónssonar,  Skólavörđuholti, Reykjavík. Leika verk eftir G.F. Händel.
Sunnudaginn 6. des kl. 17:00
 
8. des. '09 Páll og Laufey leika í hádeginu í Ţjóđmenningarhúsinu vegna útgáfu 100 ára afmćlisrits um Safnahúsiđ
 
11. des. ´09 Páll Eyjólfsson og Jóhanna Ţórhallsdóttir leika í útgáfuteiti hjá JPV á Súfistanum viđ Laugaveg. Ný ţýđing eftir Guđberg Bergsson á portúgölskum ljóđum, tilnefnd til íslensku ţýđingaverđlaunanna, ađ koma út. Ljóđskáldin Sigurđur Pálsson og Ingibjörg Haraldsdóttir lesa einnig úr frumsömdum ljóđabókum, ásamt Hauki Má. Páll spreytir sig á Fadótónlist í fyrsta sinn.
 
15. jan. 2010 Páll Eyjólfsson leikur í jarđarför í Háteigskirkju.
 
18. - 21. jan 2010 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ 12 skólakynningar á vesturlandi á vegum 'Tónlist fyrir alla' í Borgarfirđi og á Snćfellsnesi.
 
Pálmasunnudag 2010 Páll Eyjólfsson og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari međ tónleika ađ Laugaborg í Eyjafirđi.
 
9. apríl 2010 Páll og Laufey međ skólakynningu í Ártúnsskóla í Reykjavík á vegum 'Tónlist fyrir alla'
 
16. apríl 2010 Páll Eyjólfsson leikur fyrir Oddfellowa.
 
9.  maí 2010 Páll Eyjólfsson og Olga Guđrún Árnadóttir heiđra minningu Jóhannesar úr Kötlum í Ţjóđmenningarhúsinu kl. 16:00 á sunnudag.
 
3. og 4. júlí 2010 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari međ tónleika í Mývatnssveit í Reykjahlíđa- og Skútustađakirkju.
Styrkt af FÍT.
 
9. júlí 2010 Páll Eyjólfsson međ einleiksgítarinn í grillveislu hjá Kreditkortum - 30 ára afmćli félagsins.
 
17. og 18. júlí 2010 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ tónleika í Auđunarstofu og Hóladómkirkju.
 
Haust 2010 Tónlist fyrir alla á Suđurlandi, Páll og Laufey međ skólakynningar.
 
25. sept. 2010 Páll leikur í brúđkaupi í Háteigskirkju.
 
8. okt. 2010 Páll Eyjólfsson leikur undir borđum hjá VIRTUS
 
13. okt. 2010 Tónlist fyrir alla á Hvolsvelli. Páll og Laufey kynna hljóđfćrin sín.
 
14. - 18. okt '10 Páll heimsćkir tónlistarskóla og Sinfóníuna í Barcelona í endurmenntunarferđ međ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Fer m.a á klappnámskeiđ og flamengótónleika.
 
21. okt. 2010 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir kynna hljóđfćrin sín í Flúđaskóla og Ţjórsárskóla á vegum 'Tónlist fyrir alla'
 
30. okt. 2010 Páll og Jóhanna Ţórhalls spila Fadó tónlist á lćknaráđstefnu í Reykjavík.
 
6. nóv. 2010 Páll Eyjólfsson leikur á tónleikum í Iđnó ásamt Jóhönnu Ţórhallsdóttur söngkonu.
 
14. nóv. 2010 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir taka ţátt í tónleikaröđ í Ţjóđmenningarhúsinu í tilefni af 80 ára afmćli Tónlistarskólans í Reykjavík.

Fyrri dagskrá: 1930-1970
Sunnudaginn  7. nóvember kl. 16.00 í Ţjóđmenningarhúsinu

Franz Mixa:  Trompetfanfare
4 tropmpetar: Eiríkur Örn Pálsson, Ásgeir Steingrímsson, Valdís Ţorkelsdóttir

Jón Ţórarinsson: Klarinettusóntata
Klarinett: Sigurđur I. Snorrason, píanó: Anna Guđný Guđmundsdóttir 

Páll Ísólfsson: Píanóverk (2 stykki)
Píanó: Nína Margrét Grímsdóttir

Urbancic: Malasvíta
Fiđla: Bryndís Pálsdóttir, selló: Sigurgeir Agnarsson, píanó: Hrefna U. Eggertsdóttir

Jón Nordal: Systur í Garđshorni
Fiđla: Ari Vilhjálmsson, píanó: Peter Máté

Árni Björnsson:  2 Sönglög
Söngur: Hlín Pétursdóttir

Ţorkell Sigurbjörnsson: Píanóverk
Píanó: Peter Máté

Jón Nordal: Sónata
Fiđla: Guđný Guđmundsdóttir, píanó: Anna Guđný Guđmundsdóttir
 
Seinni dagskrá 1970-2010
Sunnudaginn 14. nóvember kl. 16.00 í Ţjóđmenningarhúsinu

Atli Heimir Sveinsson: Örkvartett
Strengjakvartett Fiđla: Una Sveinbjarnardóttir, Pálína Árnadóttir,
víóla: Ţórunn Ósk Marinósdóttir, selló: Sigurđur Bjarki Gunnarsson

Hjálmar H. Ragnarsson: In Black and White
Flauta: Áshildur Haraldsdóttir

Jón Ásgeirsson: Sönglög
Söngur: Ţórunn Guđmundsdóttir

Snorri Sigfús Birgisson: Fjórhent  píanóverk
Anna Guđný Guđmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson

Úlfar Ingi Haraldsson:  Verk fyrir sólóbassa og segulband
Kontrabassi: Hávarđur Tryggvason

Ríkharđur H. Friđriksson: Rafverk

Tryggvi M. Baldvinsson: Sónata fyrir gítar og fiđlu
Gítar: Páll Eyjólfsson, fiđla Laufey Sigurđardóttir

Gunnsteinn Ólafsson: 2 sönglög   (Tálsýn og Vertu).
Sópran (Hlín Pétursdóttir)

Ţórđur Magnússon: (Verk pantađ af Sigurđi I. Snorrasyni)
Fiđla: Sigrún Eđvaldsdóttir, selló: Bryndís Gylfadóttir,
klarinett: Sigurđur I. Snorrason, píanó: Anna Guđný Guđmundsdóttir
 

15. nóv. 2010 Tónlist fyrir alla - Páll og Laufey kynna hljóđfćrin sín hjá Grunnskólanum Ljósaborg, á Laugarvatni og í Reykholti.
 
16. nóv. 2010 Hveragerđi 3 tónleikar - Páll og Laufey kynna hljóđfćrin sín á vegum Tónlist fyrir alla.
 
18. nóv. 2010 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ Tónlist fyrir alla á Klaustri og Vík.
 
19. nóv. 2010 Páll Eyjólfsson leikur á Háskólatorgi viđ afhendingu hagnýtingaverđlauna Háskóla Íslands, á Nýsköpunarmessu.
www.hi.is
 
7. des. 2010 Ásgeir Trausti Einarsson tekur fyrri hluta framhaldsprófs á klassískan gítar frá Tónlistarskólanum á Hvammstanga. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
11. des. 2010 Bókmenntakynning Menningar- og friđarsamtaka kvenna MFÍK. Laufey Sigurđardóttir og Páll Eyjólfsson leika í ađventukaffi til styrktar Maríusjóđi Aisha, félag til verndar konum og börnum á Gazasvćđinu.
 
19. jan. 2011 Páll Eyjólfsson leikur í jarđarför Bergţóru Jónsdóttur í Grafarvogskirkju, undir fjöldasöng er saumaklúbbssystur hennar stjórnuđu međ laginu Sóley sólu fegri eftir Jóhannes úr Kötlum.
 
29. jan. 2011 Páll leikur á gítarinn í skírn Jökuls Sindrasonar.
 
7. maí 2011 Ásgeir Trausti Einarsson međ tónleika, síđari hluti framhaldsprófs á klassískan gítar frá Tónlistarskólanum á Hvammstanga. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
14. maí 2011 Harpa - Tónlistar og ráđstefnuhús, opnunarhátíđ 
Páll og Laufey leika á opnu húsi á laugardeginum kl. 15:00 í Kaldalónssalnum.
 
10. og 11. júlí  2011 Páll og Laufey međ tónleika í Auđunnarstofu og í Dómkirkjunni á Hólum í Hjaltadal.
 
14. okt. 2011 Páll kemur fram ásamt m.a. Caput á tónleikunum 'Fagurt syngur svanurinn' í Grafarvogskirkju, á 150 ára ártíđ tónskáldsins og ţjóđlagasafnarans Bjarna Ţorsteinssonar, undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Tónleikarnir eru til styrktar Ţjóđlagasetri Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi.
 
Vetur 2011/2012 Páll og Laufey međ gítarinn og fiđluna í skólakynningum í Reykjavík á vegum 'Tónlist fyrir alla'
 
28. okt. 2011 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ tónlistarkynningu í Hjallaskóla.
 
11. nóv. 2011 Páll og Laufey međ 'Tónlist fyrir alla' í Hvassaleitisskóla.
 
11. nóv. 2011 Páll og Laufey međ tónleika á vegum 'Tónlist fyrir alla' í Réttarholtsskóla.
 
20. nóv. 2011 Páll Eyjólfsson og Marta Halldórsdóttir söngkona međ kennaratónleika í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í Reykjavík kl. 16:00.
 
23. nóv. 2011 Páll og Laufey međ 'Tónlist fyrir alla' í Dalsskóla.
 
23.nóv. 2011 Tónlist fyrir alla í Klébergsskóla. Páll og Laufey međ tónlistarkynningu.
 
desember 2011 Kolbeinn Einarsson lýkur framhaldsprófi á klassískan gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
 26. jan. 2012 Myrkir músíkdagar - Gítaristar í Ţjóđmenningarhúsinu kl. 12:15
til styrktar ungu tónlistarfólki.

Páll Eyjólfsson og Kristinn H. Árnason leika verk eftir Hróđmar I. Sigurbjörnsson o.fl.
 

10. mars 2012 Páll leikur í Gerđarsafni í fordrykk á árshátíđ hjá Advanía.
 
Vorönn 2012 Tónlist fyrir alla. Páll og Laufey međ tónlistarkynningar í grunnskólum á Vestfjörđum.
 
26. febr. - 1. mars 2012 Páll og Laufey međ Tónlistarkynningar á vegum Tónlist fyrir alla á Vestfjörđum. Fyrri tónleikaröđ fór fram á;
 
Reykhólaskóla
Grunnskóla Hólmavíkur
+ Drangsnesi
+ Finnbogastöđum
Bolungarvíkurskóla, 2 tónleikar
Súđavíkurskóla
Grunnskólanum á Ísafirđi, 3 tónleikar
Suđureyri
Flateyri
Ţingeyri
 
2.- 5. maí 2012 Tónlist fyrir alla, Páll og Laufey međ skólakynningar í 6 grunnskólum á sunnanverđum Vestfjörđum og víđar, síđari hluti;

Í Bíldudalsskóla, Tálknafjarđarskóla, Patreksskóla, Birkimelsskóla á Barđaströnd, Auđarskóla í Búđardal og á Borđeyri.
 
Sumar 2012 Páll Eyjólfsson vinnur ađ útkomu einleiks geisladisks  nr. 2.
 
21. júní 2012 Alţjóđleg augnlćknaráđstefna á Hótel Geysi - Páll Eyjólfsson leikur undir borđum.
 
7. - 8. júlí 2012 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ tónleika í Auđunarstofu og Hóladómkikju.
Hóladómkirkja
 
10. ágúst Páll leikur í vesturíslensku brúđkaupi á Búđum á Snćfellsnesi.
 
20. nóv 2012 Páll og Pamela De Sensi flautuleikari međ kennaratónleika TKTK í Salnum í Kópavogi. Páll og Pamela hafa veriđ samkennarar í Tónskóla Sigursveins um nokkurra ára skeiđ.

Efnisskrá:  

C. Domeniconi
Sonatina Mexicana


E. Bozza
Trois Pieces


E. Cordero
Fantasia Mulata


H. Villa Lobos
Bachiana Brasileira n. 5
Distribuiçăo de Flôres


J. Ibert
Entr' acte


Astor Piazzolla  
Tango Suite: Histoire du Tango
- "Bordel 1900"
- "Café 1930"
- "Nightclub 1960"
- "Concert d'aujourd'hui"

 

24. nóv. 2012 Páll međ Master Class hjá Tónlistarskóla Stykkishólms
janúar 2013 Páll og Laufey Sigurđardóttir fá saman 6 mánađa listamannalaun (3 mánuđi hvort) vegna upptöku á geisladisk međ íslenskum tónverkum, sérstaklega samin fyrir ţau.
 
15. febr. 2013 Páll Eyjólfsson og Pamela De Sensi flautuleikari međ tónleika í Ráđhúsinu í Ţorlákshöfn - Tangóveisla.
 
3. mars 2013 Páll Eyjólfsson gítarleikari leikur ásamt fleiri tónlistarmönnum í Reykholtskirkju í Borgarfirđi, m.a. íslensk sönglög í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar. Sjórnandi Gunnsteinn Ólafsson, söngur Kristín Ólafsdóttir.
 
9. mars 2013 Páll Eyjólfsson leikur undir fordrykk á árshátíđ Tónskóla Sigursveins í Iđnó, einn og í samspili međ flautuleikaranum Pamelu De Sensi.
 
14. mars 2013 Páll og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ skólakynningu í Hólabrekkuskóla í Reykjavík á vegum Tónlistar fyrir alla.
 
22. maí 2013 Páll leikur á einleiksgítarinn viđ styrkveitingu til doktorsnema frá Háskóla Íslands.
 
2. júní 2013 Páll, Pamela De Sensi og Marta G Halldórsdóttir söngkona verđa međ tónleika á Gljúfrasteini, ţar sem ţau flytja ný tónverk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur.
 
Júlí 2013 Páll og Laufey međ tónleika í Hóladómkirkju. Frumflytja m.a. nýtt verk eftir John A Spaight - ţví miđur fellt niđur í ţetta sinn
 
15. ágúst 2013 Páll leikur undir í lögum viđ texta eftir Sigurđ Ţórarinsson jarđfrćđing, á alţjóđlegri ráđstefnu jarđ- og náttúruvísindamanna í tengslum viđ 50 ára afmćli Surtseyjargossins á Hótel Nordica, ásamt Gunnari Guttormssyni, Árna Björnssyni, Páli Einarssyni, Njáli Sigurđssyni, Reyni Jónassyni o.fl.
 
31. ágúst 2013 Páll Eyjólfsson og Kristín Ólafsdóttir söngkona međ dagskrá hjá söngkennarafélagi Íslands.
 
September 2013 Páll og Laufey međ Tónlist fyrir alla í grunnskólum á Austfjörđum.
Fellabć, Egilsstöđum, Hallormsstađ, Eskifirđi, Reyđarfirđi, Mjóafirđi, Neskaupsstađ, Fáskrúđsfirđi, Stöđvarfirđi,  Breiđdalsvík, Djúpavogi, Höfn í Hornafirđi og í Örćfum.
 
Haust 2013 Upptökur á Íslenskri tónlist, sérstaklega samin fyrir Laufeyju Sigurđardóttur og Pál Eyjólfsson stendur yfir.
 
26. okt. 2013 Páll međleikari međ fjölskyldukór og fleiri söngsveitum á málţingi til heiđurs Kjartani Ólafssyni áttrćđum. Ţing haldiđ á Hótel Natura í Reykjavík.
 
3. nóv. 2013 Páll leikur viđ opnun ljósmyndasýningar Margrétar Margeirsdóttur í Gerđubergi.
 
6. des. 2013 Páll leikur í Iđnó á 25 ára afmćli félags um skjalastjórnun á Íslandi.
 
25. jan. 2014 Páll og Laufey leika á opnun myndlistarsýningar Svövu Björnsdóttur í Menningarmiđstöđ Reykjanesbćjar.
 
6. mars 2014 Páll Eyjólfsson og Kristín Á Ólafsdóttir leika á Ţjóđlagahátíđ í Reykjavík.
 
Apríl 2014 Páll fer í endurmenntunarferđ međ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar til Salzburg og Vín í Austurríki. Universität Mozarteum o.fl. tónlistarskólar heimsóttir. Heimsótt Beethovenshús í Baden og Mozartshús í Salzburg. Ćfđir nokkrir barrokdansar og hlýtt á 12. aldar munkasöng í Cistercian abbey Stift Heiligenkreuz í Vínarskógi.
 
12. júlí 2014 Sumartónleikar viđ Mývatn - Reykjahlíđarkirkju 

Páll Eyjólfsson gítarleikari, Pamela de Sensi flautuleikari og Hlín Pétursdóttir sópran flytja íslensk, frönsk, spönsk og suđur-amerísk tónverk, m.a eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og frumflytja nýtt verk eftir Steingrím Ţórhallsson. Nýja verkiđ hans Steingríms nefnist Gala eftir samnefndu ljóđi Salvadors Dali listmálara, um ástkonu sína og síđar eignkonu. Verk Elínar eru einnig samin viđ ljóđ spćnskumćlandi höfundar en ţau nefnast El sol, El viento og La lluvia. Ađrir höfundar eru Ernesto Cordero, Heitor Villa Lobos, Jaques Ibert og Astor Piazzolla.
 
13. júlí 2014 Sumartónleikar viđ Mývatn - Skútustađakirkju kl. 21
 
23. júlí 2014 Tónleikar í Bláu kirkjunni á Seyđisfirđi. Páll, Pamela De Sensi flautuleikari og Hlín Pétursdóttir Behrens sópransönkona flytja íslensk, frönsk, spćnsk og suđur-amerísk tónverk.
 
23. ágúst 2014 Páll, Pamela og Hlín Pétursdóttir flytja verk Steingríms Ţórhallssonar á Menningarnótt í Reykjavík, á Listasafni Íslands.
 
Seint í ágúst 2014 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir taka upp nokkur íslensk verk samin fyrir ţau á árunum 1986-2013. Upptaka gerđ af tónmeistara Halldóri Víkingssyni (Fermata Recordings), nokkur ágústkvöld í Áskirkju.
 
12. okt 2014 Páll leikur međ Caputhópnum í verkinu "Međ vor í hjarta" í Norđurljósasal Hörpu í tilefni af 80 ára afmćli tónskáldsins Leifs Ţorarinssonar, undir stjórn Hákonar Leifssonar.
 
29. nóv 2014 Páll leikur undir hjá söngkonunni og ţjóđlagafrćđingnum Ragnheiđi Ólafsdóttur á samstöđufundi Félagsins Ísland-Palestína,  í Iđnó.

Ađ tilhlutan Sameinuđu ţjóđanna er 29. nóvember ár hvert alţjóđlegur samstöđudagur međ baráttu palestínsku ţjóđarinnar fyrir réttindum sínum og frelsi.
 
Janúar 2015 CAPUT á Myrkum Músíkdögum - frumflytja verk eftir Atla Heimi Sveinsson.
 
Vor 2015 Listahátíđ í Reykjavík - Tónskáldiđ John A. Speight heiđrađur - Páll Eyjólfsson, Kristinn Sigmundsson o.fl sjá um tónlistarflutning. - Forföll vegna veikinda.
 
19. sept 2015 Páll útsetur og leikur undir einsöng Unu Gíslrúnar Schram, Draumalandiđ eftir Sigfús Einarsson í brúđkaupi Nönnu og Ara í Seltjarnarneskirkju.
 
okt-nóv 2015 Páll leikur undir í Íslensku Óperunni í Eldborgarsal Hörpu, í Rakaranum í Sevilla eftir G. Rossini undir stjórn Guđmundar Óla Gunnarssonar.
 
27. okt  2016 Cyclelistahátíđin í Kópavogi - Opnunartónleikar. Páll Eyjólfsson, Ásgerđur Júníusdóttir og Einar Jónsson trompetleikari, flytja verk eftir Karólínu Eiríksdóttur og myndlistartvíeykiđ Ólaf Ólafsson og Libíu Castro. Verkiđ var frumflutt á Feneyjartvíćringnum fyrir nokkrum árum, ţá einnig flutt af Ásgerđi Júníusdóttur söngkonu, en ađrir sáu ţá um gítarinn og trompetinn. Ţar var siglt um á gondólum međan á flutningi stóđ, en nú stendur til ađ aka um á bíl í Kópavoginum viđ gerđ videolistaverks daginn fyrir Opnunartónleikana.
www.kopavogsbladid.is/ny-tonlistarhatid-i-kopavogi-tilnefnd-til-tonlistarverdlauna/

 
 15. nóv 2016 Bókmennta hlađborđ - Bókasafn Mosfellsbćjar - Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari spila á bókmenntakynningu.
 
3. mars 2017 Andrými í litum og tónum á Listasafni Íslands, Páll Eyjólfsson og Pamela De Sensi međ hádegistónleika á vegum Flautukórsins, "Homage to Enrique  Granados (1867-1916)"
www.islenskiflautukorinn.com/tnleikar/
Frestađ til 3. mars vega veđurs
 
Vor 2017 Dagur Kári Kárason međ framhaldstónleika á gítar í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
29. maí 2017 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari fá úthlutađ styrk úr Hljómdiskasjóđi FÍT, klassískrar deildar FÍH vegna útgáfu geisladisks.
 
29. maí 2017 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir fá úthlutađ styrk til landsbyggđatónleika frá FÍT í samvinnu viđ samstarfsađila verkefnisins á landsbyggđinni.
 
Haust 2017 List fyrir alla - Páll og Laufey međ skólakynningar í grunnskólum á Reykjanesi, leikkonan Esther Talia Casey hefur bćst í hópinn www.listfyriralla.is/event/musik-og-sogur/
 
1. - 5. nóv. 2017 Páll fer í endurmenntunarferđ međ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar til Rómar á Ítalíu. Heimsóttir ýmsir tónlistarskólar, Óperan, ţorpiđ Tívolí međ endurreisnar- vatnsorgel- og gosbrunnagarđinum, og Hadrianigarđurinn, Villa d'Este auk Páfagarđs.
 
13. des. 2017 Anna Hraundal lýkur fyrri hluta framhaldsprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar međ ágćtiseinkunn. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
27. des. 2017 Páll Eyjólfsson leikur í nafnagjöf Sylvu Sólar Styrmisdóttur.
 
27. jan. 2018 Páll leikur í brúđkaupi í Dómkirkjunni í Reykjavík ásamt Möggu Stínu.
 
18. mars 2018 Anna Margrét Hraundal, nemandi Páls Eyjólfssonar međ framhaldsprófstónleika í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
 
27. júlí 2018 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari međ tónleika á Fuglasafninu viđ Mývatn kl. 20:00 www.fuglasafn.is
 
16. sept. 2018 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir međ tónleika í Innri-Hólms kirkju til styrktar endurbyggingu kirkjunnar. Hluti tónleikarađar styrkt af Tónaland www.facebook.com/tonaland
 
Haust 2018 List fyrir alla á Vestur- og Norđ-Vesturlandi, Páll og Laufey ásamt Esther Taliu Casey mćta međ hljóđfćrin sín á skólakynningar á Skagaströnd, Blönduós, Húnavelli, Hvammstanga, Borgarnes, Laugagerđi, Ólafsvík, Hellnar, Rif, Grundarfjörđ og Stykkishólm www.listfyriralla.is/event/musik-og-sogur-2/
 
30. nóv. 2018 Guđmundur Hólmar tekur framhaldspróf frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson.
 
28. des. 2018 Páll Eyjólfsson, Pétur Jónasson og Ţórarinn Sigurbergsson léku viđ útför kennara síns Eyţórs Ţorlákssonar frá Fríkirkjunni í Hafnarfirđi. Fyrir athöfnina léku ţeir ađ beiđni Sveins Eyţórssonar ýmsar útsetningar Eyţórs fyrir tvo og ţrjá gítara. Helst má nefna Misty eftir E. Garner, L'Edera eftir S. Serasini, Maria Elena eftir L. Barcelata, Cavatina eftir S. Myers, Berceuse eftir I. Albeniz, Adagio (úr Cantötu nr. 156) eftir J.S. Bach og Andante úr konsert í G dúr eftir Vivaldi. Sem forspil léku Pétur og Páll Adagio (úr Air on a G-string) eftir J.S. Bach. Eftir Guđspjalliđ lék Ţórarinn undir međ söngkonunni Margréti Hrafnsdóttir tvö katalónsk jólalög.
 
10. jan. 2019 Páll sendir inn upptökur međ leik hans og Laufeyjar Sigurđardóttur til Odradek Records. Í ţetta sinn eingöngu íslensk tónverk, tekin upp af Fermötu (Halldóri Víkingssyni, 2014), klárt til útgáfu 2015.
 
17. feb. 2019 Páll og Laufey međ tónleika á vegum Menningarfélags Akureyrar og Tónalands í Hofi á Akureyri www.mak.is/is/vidburdir/fidla-og-gitar-fegurd-og-gaski
 
23. feb. 2019 Páll Eyjólfsson og Laufey Sigurđardóttir eru valin af anonymus dómnefnd Odradek Records til ađ njóta ţeirra liđsinnis viđ útgáfu og dreifingu á nýjum geisladisk međ eingöngu íslenskri tónlist, samin fyrir ţau á árunum 1986 - 2013.
 
14. mars 2019 Páll og Laufey undirrita útgáfusamning hjá Odradek Records, diskur vćntanlegur í lok árs 2019.
 
31. mars 2019 Guđmundur Hólmar međ einleiks- framhaldsprófstónleika frá Tónskóla Sigursveins, kennari Páll Eyjólfsson.
 
18. - 20. júní 2019 Páll heimsćkir gítarbúđir og -verkstćđi í Madríd, m.a. gömlu búđina hjá José Ramirez, Guitarras Conde og Guitarras Luthier. Fćr ađ prófa nokkra nýsmíđađa klassíska handgerđa gítara og skođa Conservatorio Superior de Musica de Madrid.
 
15. júlí 2019 Páll tekur upp demó fyrir einleiksdisk hjá Fermötu, Halldóri Víkingssyni á Seltjarnarnesi.
 
30. júlí - 1. ág. 2019 Páll Eyjólfsson tekur upp einleiksdisk í Víđistađakirkju međ verkum eftir Sor, Ponce, Torroba, Albeniz auk Katalónskra ţjóđlaga í útsetningum Segovia/Gonzalez/PE. Halldór Víkingsson (Fermata Recordings) stjórnar upptöku.
 
30. sept. - 3. okt. 2019 List fyrir alla nú á Suđurlandi. Páll og Laufey ásamt leik- og söngkonunni Esther Taliu Casey mćta međ hljóđfćrin sín á skólakynningar í Ţorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri, Flóaskóla, Vallaskóla, Sunnulćkjaskóla, Grunnskólann í Hveragerđi, Helgafellsskóla, Krikaskóla í Mosfellsbć og Leirársveit auk Heiđarskóla í Hvalfjarđarsveit www.listfyriralla.is/event/musik-og-sogur-3/
 
21. okt. 2019 Páll og Laufey hitta forstjóra og ljósmyndara frá Odradek tónlistarútgáfunni í Hörpunni í Reykjavík.
 
23. - 28. okt. 2019 Páll fer í endurmenntunarferđ međ kennurum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar til Stokkhólms í Svíţjóđ. Heimsóttir nokkrir tónlistarskólar, leik- og óperuhús auk Bellmanshúss. (El Sistema, Musikhögskolan, Drottningholms slottsteater, Lilla Akademien, Stockholms kulturskola og svo siglt á sćnska skerjagarđinum).
 
3. - 5. nóv. 2019 Páll hlustar á tónleika og master class hjá Manuel Barrueco á vegum Tónlistarskóla Hafnarfjarđar og sendir nokkra nemendur sína frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar sem virka ţáttakendur.
 
14. feb. 2020 Einleiksdiskur nr. 2 kominn í útgáfuferli til útgefanda. Upptökur afhentar.
 
22. mars 2020 Íslenskir gítarleikarar heiđra minningu Eyţórs Ţorlákssonar (1930-2018) en hann hefđi orđiđ 90 ára ţennan dag. Frestađ vegna samkomubanns á veirutímum.
 
31. mars 2020 Aldís Pálsdóttir ljósmyndari tekur upp lítiđ kynningarmyndband fyrir Listveituverkefni List fyrir alla, tilraunaverkefni á veirutímum. Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talía Casey leik- og söngkona, flytja smá sýnishorn af skólaprógramminu Músík og sögur á vegum LFA.
Frekari flutningur í grunnskólum frestađ um óákveđinn tíma vegna Covid-19.

 
14. apr. 2020 Concordia, geisladiskur Duo Concordia međ íslenskum tónverkum samin fyrir Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara og Pál Eyjólfsson gítarleikara á árunum 1986-2013 kominn í prent og pressu. Fallegur bćklingur á ţremur tungumálum kominn í loftiđ á vegum Odradek Records. Um höfundana ritar Joanna Wyld. Flutningur Páls og Laufeyjar nýtur sín vel í ţessari umgjörđ, hljóđupptökur annađist Halldór Víkingsson, ljósmyndir tók Tommaso Tuzj. Einhver seinkun á flutningi diskanna til landsins vegna ferđatakmarkana á veirutímum.
 
5. maí 2020 Concordia diskurinn kominn til landsins. útgefinn af Odradek Records. Duo Concordia samanstendur af Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara og Páli Eyjólfssyni gítarleikara. Ţau leika ţarna nokkur íslensk tónverk samin á árunum 1986-2013. Tónskáldin sem völdust til leiks eru: Tryggvi M. Baldvinsson, Hilmar Ţórđarson, Ţorkell Sigurbjörnsson, John A. Speight og Magnús Blöndal Jóhannsson.
 
9. júní 2020 Útgáfuteiti Duo Concordia frestađ, međlimir komnir í sitthvorn landshlutann og vegna Covid-19.
 
17. júní 2020 Concordia Odradek Records auglýstur í netútgáfu júlíheftis Gramophone.
 
19. júní 2020 Alţjóđlegur útgáfudagur Concordia geisladisks Duo Concordia á vegum Odradek Records.
 
14. júlí 2020 Páll og John Anderson hjá Odradek Records ákveđa ađ halda áfram samstarfi og gefa út annan einleiksdisk Páls. Ţrátt fyrir Covid-19.
 
12. okt. 2020 Signý safnar saman sjónvarps upptökum frá RUV ţar sem gítarleikur Páls Eyjólfssonar kemur viđ sögu og kaupir til einkanota og takmarkađrar birtingar.
 
22. okt. 2020 Aldísi Pálsdóttur faliđ ađ hanna og taka myndir fyrir nýja einleiksdiskinn, hún ţó upptekin í öđrum verkefnum fram yfir jól.
 
24. nóv. 2020 Tónleikar gítarnemenda á miđ- og framhaldsstigi í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar hafđir í beinu streymi í nokkra daga á síđu skólans.
 
31. des. 2020 Ítölsk tónlist/Italian Music - fyrsti samspilsdiskur Laufeyjar Sigurđardóttur og Páls Eyjólfssonar, gefinn út af Skref 1996, kominn í netdreifingu hjá Amazon og á Spotify. Nú geta menn hlustađ aftur ţótt geislaspilarinn sé ekki í lagi.
 
29. apríl 2021 Nemendatónleikum gítarnemenda Tónskóla Sigursveins streymt á lokuđum tónleikasíđum skólans. Enn engir áheyrendur leyfđir í tónleikasal.
 
1. maí 2021 Hljóđ- útlits- og textafćlar annars einleiksdisks Páls Eyjólfssonar sendir til nafnlauss útgefanda.
 
16. maí 2021 Rannís styrkur veittur til nýrrar hljóđupptöku á verkum íslenskra höfunda, samin fyrir gítar Páls međ öđrum hljóđfćrum svo sem flautu og söngrödd. www.rannis.is/frettir/fyrri-uthlutun-ur-hljodritasjodi-2021

Páll hefur ekki áđur notiđ styrks frá Rannís sjóđi en ţrisvar á löngum ferli notiđ upptöku/útgáfu styrks FÍT
 
25. maí 2021 Vortónleikar gítarnemenda Páls hjá Tónskóla Sigursveins nú í fyrsta sinn ţennan vetur međ foreldrum/áheyrendum í sal.
 
 26. maí 2021 Páll leikur ásamt Gunnari Guttormssyni og Reyni Jónassyni harmonikkuleikara á EVG samkomu til minningar um Svavar Gestsson fyrrverandi ráđ- og sendiherra.
 
27. maí 2021 Páll greinist međ krabbamein í nýrum. Krefjandi međferđir framundan
 
8. júní 2021 Páll og fleiri gítarleikarar fyrirhuga ađ leika í jarđarför Trausta Thorberg Óskarssonar (1927-2021) gítarleikara, rakara og ljósmyndaáhugamanns.
- forföll hjá Páli
 
30. júlí 2021 Arada - nýr einleiksdiskur Páls Eyjólfssonar kominn úr framleiđsluferli. Upptökur fóru fram í Víđistađakirkju í ágúst 2019. Halldór Víkingsson hjá Fermötu sá um upptökutćkni. Aldís Pálsdóttir sá um myndatökur og grafíska hönnun. Signý átti gamalt textílverk (frá níunda áratugnum) sem ţótti upplagt ađ prýđa forsíđuna. Ţađ myndverk hefur alla tíđ veriđ á heimasíđu og fyrstu nafnspjöldum Páls. Textílverkiđ er klippimynd, leikur ađ endurvinnslu, flétta úr handavinnu frú Magneu Ţorkelsdóttur, ömmu Signýjar (hekl, knipl og hvítsaumur) viđ afklippur af kjóla/fatasaumi Signýjar og handavinnukennarans, móđur hennar, Gíslrúnar Sigurbjörnsdóttur. Arada diskurinn inniheldur verk eftir Sor, Ponce, Torroba, Albeniz og ţrjú katalónsk ţjóđlög, sem Páll hefur átt ţátt í ađ útsetja fyrir einleiks Ramirez gítarinn. Signý og Páll sáu um textagerđ. MyLabel, okkar samstarf viđ John Anderson hjá Odradek Records, er framleiđandinn. Ţökkum honum og hans teymi ánćgjulegt samstarf og auđvitađ Halldóri tónmeistara.
Páll tileinkar diskinn minningu gítarkennaranna sinna, ţeim Eyţóri Ţorlákssyni (1930-2018) og José Luis González Juliá (1932-1998)

Hćgt ađ fylgjast međ á facebook og www.instagram.com/arada_pall_eyjolfsson/

Arada diskurinn hefur ekki notiđ neinna styrkja, hvorki upptöku né útgáfustyrkja. Flytjandinn hefur ţó notiđ listamannalauna í 15 mánuđi ef lagđir eru saman  3 x 3 mán. (1988, 2006 og 2013) og einu sinni 6 mán. (2008) á 40 ára einleikaraferli. Erum ţakklát fyrir ţá viđurkenningu fyrir gítarspiliđ, en diskurinn var gefinn út í tilefni 40 ára einleikaraprófs afmćlis
 

Ágúst 2021 Arada og eldri geisladiskar komnir í sölu og dreifingu hjá fleiri plötubúđum á netinu, á Íslandi og á Spáni t.d. hjá Arnaldi í Barcelona www.casaluthier.com
 
13. okt. 2021 Páll leikur ásamt Gunnari Guttormssyni og Reyni Jónassyni harmonikkuleikara á EVG samkomu
 
10. nóv. 2021 Páll ásamt Gunnari Guttormssyni og Reyni Jónassyni harmonikkuleikara, aftur á EVG samkomu
 
8. des. 2021 Fréttum af spilun Arada disksins á RUV og svo er hann fáanlegur á Já.is
2. feb. 2022 Heyrđum Asturias eftir Isaac Albéniz af Arada diski Páls Eyjólfssonar, flutt milli ţátta á RUV
 
18. mars 2022 Páll Eyjólfsson leikur á einleiksgítarinn viđ jarđarför Öddu Báru Sigfúsdóttur (1926-2022)
 
6. apríl 2022 Páll leikur á vorkvöldi EVG undir söngstjórn Gunnars Guttormssonar ásamt Reyni Jónassyni á nikkuna
 
13. apríl 2022 Páll leikur á Ramirez gítarinn viđ kistulagningu Ingibjargar Magneu Magnúsdóttur (1938-2022)
 
5. maí 2022 Páll leikur undir hjá Gunnari Guttormssyni í Gunnarshúsi, en atómskáldiđ Jón Óskar hefđi orđiđ 100 ára í fyrra. Ţeim hátíđahöldum frestađ ţar til í dag vegna Covid-19
 
31. ágúst 2022 Páll Eyjólfsson leikur á klassíska gítarinn viđ kistulagningu Birgis Guđjónssonar skipstjóra (1940-2022)
 
4. sept. 2022 Gefjun eftir Hilmar Ţórđarson í flutningi Laufeyjar Sigurđardóttur fiđluleikara og Páls Eyjólfssonar gítarleikara flutt fyrir síđdegisfréttir á Rás 1, RUV. Upptaka frá 2001 en verkiđ var frumflutt í Helsinki áriđ 2000 af Páli og Laufeyju, međ ferđastyrk frá íslenskum útflutningssjóđi. Verkiđ var flutt nokkrum sinnum á Íslandi á nćstu árum m.a á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands 2001 og 2007. Tekiđ upp aftur í tilefni af fyrirhugađri útgáfu geisladisks međ eingöngu íslenskum verkum, samin fyrir Laufeyju og Pál. Gefjun ţar á međal í flutningi Páls og Laufeyjar sem kalla sig ţá Duo Concordia. Ţćr upptökur allar teknar upp í Áskirkju í Reykjavík á ágústkvöldum 2014 af tónmeistara og upptökustjóra Halldóri Víkingssyni (Fermata Recordinga). Á Concordia disknum er ađ finna verk samin fyrir Laufeyju og Pál á árunum 1986-2013. Elsta og yngsta verkiđ samiđ af John A Speight, en ađrir höfundar auk Hilmars eru Tryggvi M Baldvinsson, Ţorkell Sigurbjörnsson og Magnús Blöndal Jóhannsson. Ađ fengnum upptökustyrk frá FÍT 2017 var Concordia diskurinn loks gefinn út af Odradek Records áriđ 2020. Hann er ţví fáanlegur á öllum helstu streymisveitum og í betri plötubúđum m.a Já.is
Concordia
 
1. okt. 2022 RUV, Rás 1 flytur Fernando Sor (1778-1839) Estudio Op 35 no. 2, Moderato (Segovia No. 5) af Arada diski Páls Eyjólfssonar, rétt fyrir hádegisfréttir
 
12. okt. 2022 Páll kemur fram á haustkvöldi EVG ásamt Gunnari Guttormssyni og nú Sigurđi Alfonssyni harmonikkuleikara. Páll leikur m.a Rómönsu eftir óţekktan höfund og nokkrar Tarrega prelúdíur
 
9. nóv. 2022 Vetrarkvöld hjá EVG, Páll ásamt Sigurđi Alfonssyni og Gunnari Guttormssyni spila undir söng
 
29. des. 2022 Páll Eyjólfsson leikur í jarđarför Halldísar Skúladóttur Thoroddsen (1989-2022) frá Keflavíkurkirkju ásamt Kristjáni Hrannari Pálssyni organista og Matthíasi Stefánssyni á fiđluna. Valdimar Guđmundsson söng
 
8. feb. 2023 Á dánardćgri Sigurđar Ţórarinssonar jarđfrćđings (1912-1983) leika Páll, Gunnar Guttormsson og Sigurđur Alfonsson á EVG kvöldskemmtun, nokkur lög viđ hans texta
 
3.-5. mars 2023 Páll sendir nemendur og hlustar á Master Class og tónleika hjá José Luis Morillas Arques frá Granada, á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og stjórnenda gítarsveitanna ţar, Ţorvaldi Má Guđmundssyni og Jakob Hagedorn-Olsen. Ţá tóku einnig ţátt gítarsveitir frá Reykjanesbć, Garđinum, Garđabć, Hafnarfirđi og Suzukiskólanum í Reykjavík auk TSDK, um 80 gítarnemendur sem léku saman á tónleikum í Fella- og Hólakirkju m.a undir stjórn José Luis. José Luis Morillas Arques hélt síđan frábćra einleikstónleika í Tónskólanum međ metnađarfullri efnisskrá. Mikill fengur fyrir gítaráhugafólk.
 
8. mars 2023 Páll, Gunnar Guttormsson og Sigurđur Alfonsson á EVG kvöldi
 
5. apríl 2023 Páll leikur viđ kistulagningu móđur sinnar Ađalfríđar Dýrfinnu Pálsdóttur (1933-2023) og sambýlismanns hennar Steins Mikaels Sveinssonar (1930-2023) en ţau létust bćđi ţann 15. mars sl.
 
12. apríl 2023 Páll, Gunnar Guttormsson og Sigurđur Alfonsson á EVG kvöldi
 
5. ágúst 2023 Yfirfarnir og endurútgefnir "Tónstigar og brotnir hljómar" skv. ađalnámsskrá fyrir klassískan gítar, grunnpróf, miđpróf og framhaldspróf. Verđa fáanlegir áfram í Tónastöđinni
 
13. ágúst 2023 Páll Eyjólfsson leikur Les Adieux Op 21, Andante largo, eftir Fernando Sor (1778-1839) af Arada diskinum á Rás1 RUV
 
21. sept. 2023 Master Class í Tónskóla Sigursveins. 2ja vikna Erasmus heimsókn frá Lettlandi. Gítarnemendur og kennarinn Maris Kupcs hittast
 
22. sept. 2023 Íslenskir og lettneskir gítarnemendur leika saman m.a nýtt íslenskt verk eftir Jón Guđmundsson "From Moon, Mists & Mountains"
 
25.-30. okt. 2023 Páll Eyjólfsson heimsćkir Ramírez verslunina í Madríd í vetrarfríi frá Tónskóla Sigursveins. Fćr ađ handleika tvo nýkomna konsert gítara úr smiđju fjölskyldunnar. Annar hefđbundinn, hinn međ brasilískum palesanders viđar toppi, nákvćm eftirgerđ af ţeim gítar sem Ramírez gaf Andrési Segóvía ungum og hann gerđi garđinn frćgan međ. Sá gítar er af sömu stćrđ og sá Ramírez gítar sem Páll leikur alltaf á. Ţeir eru stćrri en ţeir hefđbundnu. Bćđi eintökin sérlega vel heppnuđ í ár, nýkomnir frá Ítalíu hvar Ramírez gítarsmiđirnir voru heiđrađir á fiđlusafninu í Cremona
http://www.guitarrasramirez.com/es/homenaje-a-ramirez-en-cremona-2023/
 
6. nóv. 2023 Páll Eyjólfsson leikur á klassíska gítarinn viđ útför góđar vinkonu sinnar, Jórunnar Tómasdóttur (1954-2023) frá Keflavíkurkirkju
 
8. nóv. 2023 Páll leikur ásamt Gunnari Guttormssyni og Sigurđi Alfonssyi á EVG samkomu
 
13. des. 2023 Jólasöngvar hjá EVG
 
14. feb. 2024 EVG fundur. Páll, Sigurđur og Gunnar sjá um tónlistina, Jónína Óskarsdóttir fjallar um ósýnilega menningararfinn og Sverrir Jakobsson um hugmyndir um Krist í gegnum tíđina
 
9-10. mars 2024 Páll sendir nemendur og hlustar á Master Class námskeiđ og tónleika skoska klassíska gítarleikarans Matthew McAllister í Hafnarborg
 
13. mars 2024 Vorfundur EVG. Páll, Gunnar Guttormsson og Sigurđur Alfonsson leika undir söng og Margrét Júlía Rafnsdóttir og Ragnar Ingi Ađalsteinsson verđa međ erindi, Margrét Júlía um bókina um föđur sinn og lífiđ, en Ragnar Ingi leitar brageyra austur á fjörđum
 
10. apríl 2024 og sungiđ hjá EVG
 
14. apríl 2024 Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar heldur upp á 60 ára afmćli í Hörpu. Hátt í 600 nemendur koma fram á sviđinu í Eldborgarsalnum, ţar af um 70 gítarnemendur.
 
04. maí 2024 Páll leikur á klassíska gítarinn viđ útför nemanda síns Lárusar Péturssonar (1944-2024), gítarkennara og listasmiđs frá Stykkishólmi
 
  n

heim