|
|
Andrés Segovia, Miguel Llobet, Daniel
Fortea og Emilio Pujol
Allir frćgir gítarnemendur Francisco Tarrega (f. 1852
VillaReal, Castellon - d. Barcelona 1909)
|
|
Trausti Thorberg og gítaristar í Alcoy ´83 međ
José Luís González utan viđ Hótel Goya.
(ţarna eru samankomnir lítill hluti
nemenda Gonzalez, 5 Íslendingar m.a. Aldís litla í kerrunni sem
síđar var stoliđ af sígaunum, Bandaríkjamađur, Chilebúi,
Mexícói, Japani, Spánverji og Frakki.) |
|
Minningarskjöldur sem nemendur José
Luís González létu setja upp í Estella ađ honum látnum, en
José Luís stjórnađi "Master class" námskeiđum í
Estella á árunum 1974 til 1997. (Nú sér Manuel Babiloni
nemandi José Luís, um ţessi námskeiđ.)
|
|
|
John Williams á tónleikum í Cordoba
´86.
|
|
Páll Eyjólfsson ćfir fyrir Debut í bakhúsinu á Fálkagötu
28, vor '85.
(Lukkupeysan sem Signý prjónađi kom ađ
góđum notum)
|
|
"Master class" námskeiđ
hjá John Williams í Cordoba sumariđ ´86. Hitastigiđ í skugga 46°C
(Páll tekur myndina af
gítaristum víđsvegar úr heiminum spila fyrir meistarann.)
|
|
"Master class" í Estella
á Norđur Spáni hjá José Luís González sumariđ ´86. Páll drekkur í sig leyndardóma
meistarans. Hitinn yfir 40°C (Nýútskrifađur nemandi Páls, Hrafnhildur
Guđmundsdóttir Hagalín fylgdi honum á námskeiđiđ.)
|
|
Kvöldmáltíđ ţáttekenda
frá ýmsum löndum á námskeiđi José Luís Gozález í Estella
´86.
(Ţarna má sjá Hrafnhildi en Páll tekur myndina.)
|
|
José Luís González međ
"Master class" í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar
í Hellusundi ´87. (Gítaristar víđsvegar af landinu og amk.
1 Japani.)
|
|
José Luís González, Trausti
Thorberg og Páll Eyjólfsson rćđa gítarspil í stofunni í
Álfheimum 19, eftir skemmtilegt námskeiđ og tónleika 1987, og
grillađa stórlúđu úti á svölum..
|
|
Grćnmetisćtan Arnaldur kemur í heimsókn til Alcoy
til ađ halda ţorrablót Íslendinga ´84.
|
|
Timo Korhonen gítarleikari frá
Finnlandi heiđrari íslensku gítaristana međ nćrveru sinni á
"ţorrablótinu" í Alcoy. Ef ég man rétt lagđi
hann á borđ međ sér Finlandia Vodka. (-9°C frost í fjöllunum í Alcoy, húshitun
engin. Lopapeysur frá ömmu Öllu komu í góđar ţarfir).
|
|
Fátt annađ en íslenskar smákökur
og kókakóla ađ sjá á bođstólnum á ţorrablótinu. (Gítaristarnir;
Arnaldur Arnarson, Páll Eyjólfsson og Ţórarinn Sigurbergsson)
|
|
Hluti íslensku tónlistarmannanna á leiđ
til ţáttöku UNM í Ĺrhus ´86. (M.a. má sjá Gerđi
Gunnarsdóttur fiđluleikara, Helgu Ţórarinsdóttur
lágfiđluleikara, Bryndísi Björgvinsdóttur sellóleikara, Jóhönnu Linnett
alt söngkonu og Önnu Guđnýju Guđmundsdóttur píanóleikara -
íslenskir námsmenn í útlöndum.)
|
|
Páll í hópi tónskáladanna í
íslensku UNM sveitinni ´86
(Kjartan Ólafsson, Helgi Pétursson, Gylfi Gunnarsson,
Páll Eyjólfsson, Haukur Tómasson
og Ríkharđur Friđriksson.)
|
|
Nemendur og fjölskylda José Luís
González viđ afhjúpun minningarskjaldar um meistarann í Estella 1998.
|
|
Nemendur Páls skipa gítarsveit á
tónleikum í Gamlabíó 1987.
(Myndin tekin á ćfingu).
|
|
Manuel Babiloni leikur viđ Gullfoss
í klakaböndum ´95. (Aldrei fyrr hafđi Spánverjanum orđiđ
kalt á nefi og kinnum.)
|
|
Páll ćfir í sumarblíđu í
bústađnum í Laugardal ´95. (Lítil Vera lćtur sér vel
líka hversdagslífiđ)
|
|
Hinn eini sanni tónn diskúterađur
međal 3ja gítarista í fararstjóraíbúđinnni á 22. hćđ viđ
strandgötuna á Benidorm ´93.
(Manuel Babiloni, Páll Eyjólfsson og
Marta Tirado - Signý tekur mydina međ Veru í maganum)
|
Guđjón Steingrímur
Birgisson nemandi Páls á "Master class" námskeiđi hjá
David Russell í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar ´94.
(Ári síđar útskrifađist Guđjón Steingrímur og kennir nú
viđ tónlistarskóla í Noregi.)
|
Sérstakur húmor gítaristanna kemur
í ljós viđ matarborđiđ í Laxakvísl 4, haustiđ 2000.
(Manolo,
Marta, Signý og Palli og málverk Drífu Viđar, skapa einmitt
réttu umgjörđina - 7 árum síđar, Veran sjálf á myndavélinni)
|
David Russell utan viđ Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar viđ Hraunberg ásamt Páli Eyjólfssyni, 1994.
|
|
Páll Eyjólfsson heimsćkir Arnald Arnarson
gítarleikara til Barcelona 1998, ţar sem Arnaldur og Alicia
reka tónlistarskóla og skemmtilega hljóđfćraverslun. |
|
Eyţór Ţorláksson ásamt kennara
sínum, Garciano Tarrago, í Barcelona kringum
1960, en Eyţór var gítarkennari Páls til
margra ára. Ţótt Eyţór hafi lćrt klassískan gítarleik
m.a. á Spáni var lítill starfsgrundvöllur fyrir slíka iđju
hér heima ţ.a. Eyţór er flestum betur kunnugur sem dćgurlaga
flytjandi, t.d. međ KK og Ellí Vilhjálms.
|
|
Páll viđ tónlistarflutning haustiđ 2001.
|
|
|
Eyjólfur Pálsson frá
Hjálmsstöđum í Laugardal, fađir Páls, lék á harmonikku
međ hljómsveit fyrir dansi víđsvegar um bćinn. Nýlega
hafa fundist skemmtilegar upptökur hjá RÚV ţar sem Eyjólfur
leikur ásamt hljómsveit á dansleik í útvarpssal er
hljómsveitin flutti "Gömludansalögin" á
gamlárskvöld 1965 eđa 1966, en hljómsveitina skipuđu ţá:
Jóhannes Eggertsson á trommur, Eyjólfur Pálsson á
harmonikku, Magnús Guđjónsson á píanó, Einar B. Waage á
bassa, Vilhjálmur Guđjónsson á klarínettur og Grétar Guđmundsson
syngur. Upptökuna gerđi Sigţór Marinósson. Sjá
mynd frá svipuđum tíma; (ekki er víst ađ allir sömu séu
á myndinni og upptökunni, bassaleikarann vantar allavega á
myndina og trúlega er annar á píanóinu, en Eyjólfur er
vel ţekkjanlegur á harmonikkunni, yfir 1,90 m. á hćđ)
mynd
Eyjólfur lést langt fyrir aldur fram
áriđ 1967. |
|
|
|
|
Heim |
|