Andrés Segovia,  Miguel Llobet, Daniel Fortea og Emilio Pujol 
Allir frćgir gítarnemendur Francisco Tarrega (f. 1852 VillaReal, Castellon - d. Barcelona 1909)


 

Trausti Thorberg og gítaristar í Alcoy ´83  međ José Luís González utan viđ Hótel Goya. (ţarna eru  samankomnir lítill hluti nemenda Gonzalez, 5 Íslendingar m.a. Aldís litla í kerrunni sem síđar var stoliđ af sígaunum, Bandaríkjamađur, Chilebúi, Mexícói, Japani, Spánverji og Frakki.)
Minningarskjöldur sem nemendur José Luís González létu setja upp í Estella ađ honum látnum, en José Luís stjórnađi "Master class" námskeiđum í Estella á árunum 1974 til 1997.  (Nú sér Manuel Babiloni nemandi José Luís, um ţessi námskeiđ.)

José Luís González á tónleikum ´83.

In memorium

John Williams á tónleikum í Cordoba ´86.


Páll Eyjólfsson ćfir fyrir Debut í bakhúsinu á Fálkagötu 28, vor '85.
(Lukkupeysan sem Signý prjónađi kom ađ góđum notum)

"Master class" námskeiđ hjá John Williams í Cordoba sumariđ ´86. Hitastigiđ í skugga 46°C (Páll tekur myndina af gítaristum víđsvegar úr heiminum spila fyrir meistarann.)


"Master class" í Estella á Norđur Spáni hjá José Luís González sumariđ ´86. Páll drekkur í sig leyndardóma meistarans.  Hitinn yfir 40°C (Nýútskrifađur nemandi Páls, Hrafnhildur Guđmundsdóttir Hagalín fylgdi honum á námskeiđiđ.)

Kvöldmáltíđ ţáttekenda  frá ýmsum löndum á námskeiđi José Luís Gozález í Estella ´86. (Ţarna má sjá Hrafnhildi en Páll tekur myndina.)


José Luís González međ "Master class" í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í Hellusundi ´87.  (Gítaristar víđsvegar af landinu og amk. 1 Japani.)

José Luís González, Trausti Thorberg og Páll Eyjólfsson rćđa gítarspil í stofunni í Álfheimum 19, eftir skemmtilegt námskeiđ og tónleika 1987, og grillađa stórlúđu úti á svölum..
Grćnmetisćtan Arnaldur kemur í heimsókn til Alcoy til ađ halda ţorrablót Íslendinga ´84.

Timo Korhonen gítarleikari frá Finnlandi heiđrari íslensku gítaristana međ nćrveru sinni á "ţorrablótinu" í Alcoy.  Ef ég man rétt lagđi hann á borđ međ sér Finlandia Vodka. (-9°C frost í fjöllunum í Alcoy, húshitun engin.  Lopapeysur frá ömmu Öllu komu í góđar ţarfir).

Fátt annađ en íslenskar smákökur og kókakóla ađ sjá á bođstólnum á ţorrablótinu.  (Gítaristarnir; Arnaldur Arnarson,  Páll Eyjólfsson og Ţórarinn Sigurbergsson)

Hluti íslensku tónlistarmannanna á leiđ til ţáttöku UNM í Ĺrhus ´86. (M.a. má sjá Gerđi Gunnarsdóttur fiđluleikara, Helgu Ţórarinsdóttur lágfiđluleikara, Bryndísi Björgvinsdóttur sellóleikara, Jóhönnu Linnett alt söngkonu og Önnu Guđnýju Guđmundsdóttur píanóleikara - íslenskir námsmenn í útlöndum.)
Páll í hópi tónskáladanna í íslensku UNM sveitinni ´86
(Kjartan Ólafsson, Helgi Pétursson,  Gylfi Gunnarsson,  Páll Eyjólfsson, Haukur Tómasson og Ríkharđur Friđriksson.)


Nemendur og fjölskylda José Luís González viđ afhjúpun minningarskjaldar um meistarann í Estella 1998.

Nemendur Páls skipa gítarsveit á tónleikum í Gamlabíó 1987. (Myndin tekin á ćfingu).


Manuel Babiloni leikur viđ Gullfoss í klakaböndum ´95.  (Aldrei fyrr hafđi Spánverjanum orđiđ kalt á nefi og kinnum.)

Páll ćfir í sumarblíđu í bústađnum í Laugardal ´95.  (Lítil Vera lćtur sér vel líka hversdagslífiđ)

Hinn eini sanni tónn diskúterađur međal 3ja gítarista í fararstjóraíbúđinnni á 22. hćđ viđ strandgötuna á Benidorm ´93. (Manuel Babiloni, Páll Eyjólfsson og Marta Tirado - Signý tekur mydina međ Veru í maganum)

Guđjón Steingrímur Birgisson nemandi Páls á "Master class" námskeiđi hjá David Russell í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar ´94. 
(Ári síđar útskrifađist Guđjón Steingrímur og kennir nú viđ tónlistarskóla í Noregi.)
Sérstakur húmor gítaristanna kemur í ljós viđ matarborđiđ í Laxakvísl 4, haustiđ 2000. (Manolo, Marta, Signý og Palli og málverk Drífu Viđar, skapa einmitt réttu umgjörđina - 7 árum síđar, Veran sjálf á myndavélinni)

David Russell utan viđ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar viđ Hraunberg ásamt Páli Eyjólfssyni, 1994.
Páll Eyjólfsson heimsćkir Arnald Arnarson gítarleikara til Barcelona 1998, ţar sem Arnaldur og Alicia  reka  tónlistarskóla og skemmtilega hljóđfćraverslun.  
Eyţór Ţorláksson ásamt kennara sínum,  Garciano Tarrago,  í Barcelona  kringum 1960, en Eyţór var gítarkennari Páls til margra ára.  Ţótt Eyţór hafi lćrt klassískan gítarleik m.a. á Spáni var lítill starfsgrundvöllur fyrir slíka iđju hér heima ţ.a. Eyţór er flestum betur kunnugur sem dćgurlaga flytjandi, t.d. međ KK og Ellí Vilhjálms.

 

 


Páll viđ tónlistarflutning haustiđ  2001.  

Eyjólfur Pálsson frá Hjálmsstöđum í Laugardal, fađir Páls, lék á harmonikku međ hljómsveit fyrir dansi víđsvegar um bćinn.  Nýlega hafa fundist skemmtilegar upptökur hjá RÚV ţar sem Eyjólfur leikur ásamt hljómsveit á dansleik í útvarpssal  er hljómsveitin  flutti "Gömludansalögin" á gamlárskvöld 1965 eđa 1966, en hljómsveitina skipuđu ţá: Jóhannes Eggertsson á trommur, Eyjólfur Pálsson á harmonikku, Magnús Guđjónsson á píanó, Einar B. Waage á bassa, Vilhjálmur Guđjónsson á klarínettur og Grétar Guđmundsson syngur.  Upptökuna gerđi Sigţór Marinósson. Sjá mynd frá svipuđum tíma; (ekki er víst ađ allir sömu séu á myndinni og upptökunni, bassaleikarann vantar allavega á myndina og trúlega er annar á píanóinu, en Eyjólfur er vel ţekkjanlegur á harmonikkunni, yfir 1,90 m. á  hćđ) mynd  
Eyjólfur lést langt fyrir aldur fram áriđ 1967.
  Heim