Páll hefur ađallega stundađ kennslu viđ ţrjá tónlistarskóla í Reykjavík, viđ Tónlistarkólann í Reykjavík, Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Tónmenntaskóla Reykjavíkur.

Páll hefur útskrifađ nemendur međ lokapróf úr öllum ţessum skólum og  haldiđ gítarnámskeiđ í fjölmörgum tónlistarskólum heima og erlendis.  Hann hefur einnig veriđ ötull viđ ađ fá erlenda gítarsnillinga til ađ halda námskeiđ og tónleika í Reykjavík.

Nokkrir nemenda Páls, sem útskrifast hafa úr tónlistarskólunum hér heima hafa fariđ erlendis og starfađ ţar sem gítarleikarar/kennarar. 

 burtfararprofsnemendur


Páll hóf gítarkennsluferilinn 1977 viđ Tónlistarskóla Mosfellssveitar og frá 1978 viđ Tónmenntaskóla Reykjavíkur, međan hann sjálfur var enn í Menntaskóla og í Gítarskólanum hjá Eyţóri Ţorlákssyni. Ađ loknu framhaldsnámi á Spáni 1982-1984, hjá José Luis González, hóf Páll kennslu viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar auk ţess sem hann hélt áfram kennslu viđ Tónmenntaskólann. Ţá hafa gítarkennarar frá ýmsum tónlistarskólum landsbyggđarinnar sótt gítartíma til Páls.

Frá vormánuđum 2007 hefur Páll kennt tvo kúrsa viđ tónlistardeild Listaháskóla Íslands LHÍ
 

 

 

 

 


back