knu framhaldsnámi í Alcoy hóf Páll kennslu viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og ónskóla Sigursveins

Nemendur Páls Eyjólfssonar sem lokiđ hafa burtfararprófi af efstu stigum hljóđfćrisins;  

 

25. maí 1986

Hrafnhildur Guđmundsdóttir Hagalín lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, kennari Páll Eyjólfsson. Hún hafđi áđur lokiđ prófi frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Eyţóri Ţorlákssyni. Eftir framhaldsnám í Alcoy giftist hún Pétri Jónassyni gítarleikara.
-Hrafnhildur hefur starfađ sem leikritaskáld og tónlistargagnrýnandi undanfarin ár.

18. febrúar 1987

Ţórólfur Stefánsson lýkur fyrri hluta burtfararprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson. Ţórólfur hafđi áđur stundađ nám m.a. á Sauđárkróki og hjá Jósep Fung, Símoni H. Ívarssyni o.fl.

6. apríl 1987

Kristján Valdimarsson lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, Páli Eyjólfssyni.
K
ristján hafđi áđur lokiđ prófi frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur hjá Eyţóri Ţorlákssyni.
-Kristján er starfandi bćklunarlćknir.

31. október 1987

Ţórólfur Stefánsson lýkur síđari hluta burtfararprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson.
-Ţórólfur er starfandi tónlistarmađur/kennari í Svíţjóđ.

Í maí 1991

Ţorkell Atlason lýkur kennaraprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og útskrifast, kennari Páll Eyjólfsson.
-Ţorkell hélt til framhaldsnáms í tónsmíđum til Kaupmannahafnar. Hann starfar nú sem tónlistarmađur og gítarkennari í Reykjavík.

Í maí 1991

Guđjón Steingrímur Birgisson lýkur kennaraprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson, Símon H. Ívarsson o.fl.
-Hann var einnig međlimur hljómsveitarinnar "Svart/hvítur draumur"

Í maí 1991

Hannes Ţorsteinn Guđrúnarson lýkur kennaraprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson, Símon H. Ívarsson o.fl.

5. apríl 1993

Hannes Ţorsteinn Guđrúnarson lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson.
-Hannes starfađi um tíma sem tónlistarkennari í Noregi, síđar á Akureyri og er nú starfandi sem tónlistarmađur/kennari í Kópavogi tónlistarskóli.
 

ca. 1994

Kristján Eldjárn lauk 8. stigsprófi á einleiksgítar frá Páli Eyjólfssyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann hafđi áđur lokiđ námi frá Eyţóri Ţorlákssyni og Páli Eyjólfssyni í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Kristrján tók síđar burtfararpróf frá Einari Kristjáni Einarssyni úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Ţá sneri hann sér einnig frekar ađ rafmagnsgítarnum í FÍH skólanum, ţar náđi hann mikilli fimi, en hélt síđar til frekara náms í Finnlandi.

13. maí 1995

Guđjón Steingrímur Birgisson lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson.
-Guđjón Steingrímur starfađi í mörg ár sem tónlistarmađur/kennari í Noregi, og síđar sem skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöđum.

ca. 1998 Anna Ellen Douglas (Georgsdóttir) - tekur 7 stig á klassískan gítar hjá Páli Eyjólfssyni í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Anna giftist skömmu síđar Einari Kristjáni Einarssyni gítarleikara.

20. maí 2003

Narfi Ţorsteinn Snorrason lýkur 8. stigi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Hann hafđi áđur lokiđ námi frá Páli í Tónmenntaskóla Reykjavíkur.  
-Narfi stundađi einnig fullt nám viđ HÍ í verkfrćđi.

 

1. apríl 2004

Narfi Ţorsteinn Snorrason  gítarleikari međ burtfararprófstónleika í Seltjarnarneskirkju. Kennari Páll Eyjólfsson.

9. apríl 2005 Narfi Ţorsteinn Snorrason tekur síđari hluta einleikaraprófs frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar er hann kemur fram á  tónleikum međ hljómsveit skólans í Seltjarnarneskirkju og flytur gítarkonsert Castelnuovo Tedesco.
 
10. mars 2007 Birgit Myschi tekur framhaldspróf frá Tónlistarskóla Árnesinga kennari Páll Eyjólfsson. Birgit lagđi einnig stund á kontrabassaleik hjá Tónskóla Sigursveins. Birgit hefur kennt á gítar međ annarri vinnu um nokkurra ára skeiđ á Selfossi en sótt tíma til Reykjavíkur, síđast í Listaháskóla Íslands Lhi.
 
7. des. 2007 Ómar Örn Arnarson tekur fyrri hluta framhaldsprófs frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar - en Ómar er einn stofnenda hljómsveitarinnar Bermuda.
Í des. 2008 Ragnar Ólafsson tekur fyrri hluta framhaldsprófs frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Kennari Páll Eyjólfsson.
19. apríl 2009 Ragnar Ólafsson međ framhaldsprófstónleka í sal Tónlistarskólans í Reykjavík.
Ragnar stundar framhaldsnám á gítar í Ţýskalandi.
 
29.apríl 2009 Ómar Örn Arnarson međ burtfararprófstónleka frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. - síđari hluti framhaldsprófs.
7. des 2010 Ásgeir Trausti Einarsson tekur fyrri hluta framhaldsprófs á klassískan gítar frá Tónlistarskólanum á Hvammstanga. Kennari Páll Eyjólfsson. Á Hvammstanga lćrđi hann á gítarinn hjá Guđmundi Hólmari, sem ţjálfađi hann einnig í spjótkasti.
 
7. maí 2011 Ásgeir Trausti Einarsson tekur síđari hluta framhaldsprófs á klassískan gítar frá  Tónlistarskólanum á Hvammstanga međ framhaldsprófstónleikum í safnađarheimilinu. Kennari Páll Eyjólfsson.
 
Í des 2011 Kolbeinn Einarsson lýkur framhaldsprófi á klassískan gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson.
Haust 2016 4 nemendur Páls eru á framhaldsstigi  á gítarinn hjá Tónskóla Sigursveins. Gaman ađ ţví ađ í ţetta sinn eru 3 ţeirra kvenkyns.
Vor 2017 Dagur Kári Kárason međ framhaldstónleika í Tónskóla Sigursveins. Kennari Páll Eyjólfsson.
13. desember 2017 Anna Hraundal lýkur fyrri hluta framhaldsprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Kennari Páll Eyjólfsson.
18. mars 2018 Anna Margrét Hraundal međ framhaldsprófstónleika í sal Tónskóla Sigursveins. Anna lćrđi á gítar hjá Guđmundi Hallvarđssyni í tónlistarskólanum í Sandgerđi fram á unglingsár. Hún starfađi međ hljómsveitinni Kolrössu krókríđandi, síđar Bellatrix í London. Eftir nćstum 20 ára hlé hóf hún aftur nám í FÍH hjá Snorra Erni Snorrasyni á klassíska gítarinn. Anna hefur stundađ nám hjá Páli í Tónskólanum síđan 2015.
30. nóvember 2018 Guđmundur Hólmar gítarkennari á Hvammstanga lýkur framhaldsprófi á klassískan gítar frá Páli Eyjólfssyni í Tónskóla Sigursveins.
31. mars 2019 Guđmundur Hólmar međ einleiks- framhaldsprófstónleika frá Tónskóla Sigursveins. Kennari frá 2017 Páll Eyjólfsson. Guđmundur er starfandi gítarkennari í Tónlistarskóla  Húnaţings-vestra ásamt ţví ađ vera frjálsíţrótta ţjálfari. Sjálfur međ íslandsmet í spjótkasti. Áđur hafđi Guđmundur lćrt hjá Einari Kristjáni Einarssyni og Símoni H. Ívarssyni í TSDK, einnig hjá Ţórđi Árnasyni og Andrési Ţór Gunnlaugssyni í FÍH á rafgítar.
 
 

Páll hefur stundađ kennslu ađallega viđ 3 tónlistarskóla

 

  • Tónmenntaskóli Reykjavíkur er fyrir börn á aldrinum 6-16 ára. Hét áđur Barnamúsíkskólinn og var stofnađur 1952.
  • Tónlistarskólinn í Reykjavík stofnađur 1930 og var ađallega fyrir fólk í miđnámi, framhaldsnámi og á háskólastigi. Hann hefur síđan haustiđ 2017 sameinast Tónlistarskóla FÍH og er rekinn sem Menntaskóli í tónlist MÍT.
  • Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar stofnađur 1964 hefur veriđ opinn fólki á öllum aldri, jafnt fyrir byrjendur og lengra komna.

Ţá hafa reglulega komiđ nemendur til Páls m.a. frá Tónlistarskólanum á Ísafirđi, í Stykkishólmi, frá Hvammstanga og úr Árnessýslu.

Páll hóf kennsluferilinn 1977 í tónlistarskólanum ađ Brúarlandi í Mosfellssveit og bćtti Tónmenntaskólanum í Reykjavík viđ 1978.
1984, ađ loknu framhaldsnámi í Alcoy, hóf Páll kennslu viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og viđ Tónskóla Sigursveins auk ţess sem hann hélt áfram kennslu viđ Tónmenntaskólann.

Páll hefur kennt tvo kúrsa viđ Listaháskóla Íslands frá 2007 Lhi

 back