Nemendur Páls sem lokiđ hafa prófi af efstu stigum hljóđfćrisins |
|
25. maí 1986 |
Hrafnhildur Guđmundsdóttir
Hagalín lýkur burtfararprófi á gítar frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík, kennari Páll
Eyjólfsson. Hún hafđi áđur lokiđ prófi frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur,
Eyţóri Ţorlákssyni og Páli. Eftir framhaldsnám í Alcoy giftist hún Pétri
Jónassyni gítarleikara og lćrđi leikhúsfrćđi í Frakklandi. |
18. febrúar 1987 |
Ţórólfur Stefánsson lýkur
fyrri hluta burtfararprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar,
kennari Páll Eyjólfsson. Ţórólfur hafđi áđur stundađ nám m.a. á Sauđárkróki
og hjá Jósep Fung, Símoni H. Ívarssyni o.fl. |
6. apríl 1987 |
Kristján Valdimarsson
lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, Páli
Eyjólfssyni.
Kristján hafđi áđur lokiđ prófi frá Tónmenntaskóla Reykjavíkur
hjá Eyţóri Ţorlákssyni og Páli. |
31. október 1987 |
Ţórólfur Stefánsson
lýkur síđari hluta burtfararprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson. |
Í maí 1991 |
Ţorkell Atlason lýkur
kennaraprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og útskrifast,
kennari Páll Eyjólfsson. Ţorkell hafđi áđur útskrifast úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur
frá Páli. |
Í maí 1991 |
Guđjón Steingrímur Birgisson
lýkur kennaraprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar,
kennari Páll Eyjólfsson, Símon H. Ívarsson o.fl. |
Í maí 1991 |
Hannes Ţorsteinn Guđrúnarson
lýkur kennaraprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar,
kennari Páll Eyjólfsson, Símon H. Ívarsson o.fl. |
5. apríl 1993 |
Hannes Ţorsteinn
Guđrúnarson lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson. |
ca. 1994 |
Kristján Eldjárn lauk
8. stigsprófi á einleiksgítar frá Páli Eyjólfssyni í Tónlistarskólanum í
Reykjavík. Hann hafđi áđur lokiđ námi frá Eyţóri Ţorlákssyni og Páli
Eyjólfssyni í Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Kristrján tók síđar burtfararpróf
frá Einari Kristjáni Einarssyni úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Ţá
sneri hann sér einnig frekar ađ rafmagnsgítarnum í FÍH skólanum, ţar náđi
hann mikilli fimi, en hélt síđar til frekara náms í Finnlandi. |
13. maí 1995 |
Guđjón Steingrímur
Birgisson lýkur burtfararprófi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar, kennari Páll Eyjólfsson. |
ca. 1998 |
Anna Ellen Douglas (Georgsdóttir) - tekur 7 stig
á klassískan gítar hjá Páli Eyjólfssyni í Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar. Anna giftist skömmu síđar Einari Kristjáni Einarssyni
gítarleikara. |
ca. 2000 |
Hugi Guđmundsson tekur lokapróf frá Páli á
gítarinn, en hugurinn kominn í tónsmíđadeildina, eins og gilt hefur um marga
gitarmenntađa. Hugi útskrifast úr Tónsmíđadeild Tónlistarskólans í Reykjavík
2001. |
20. maí 2003 |
Narfi Ţorsteinn Snorrason
lýkur 8. stigi á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Hann hafđi
áđur lokiđ námi frá Páli í Tónmenntaskóla Reykjavíkur.
|
1. apríl 2004 |
Narfi Ţorsteinn Snorrason gítarleikari međ burtfararprófstónleika í
Seltjarnarneskirkju. Kennari Páll Eyjólfsson. |
9. apríl 2005 |
Narfi Ţorsteinn Snorrason tekur síđari hluta
einleikaraprófs frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar er hann kemur fram
á tónleikum međ hljómsveit skólans í Seltjarnarneskirkju og flytur
gítarkonsert Castelnuovo Tedesco. |
10. mars 2007 |
Birgit Myschi tekur framhaldspróf frá
Tónlistarskóla Árnesinga
TÁ kennari Páll Eyjólfsson.
Birgit lagđi einnig stund á kontrabassaleik hjá Tónskóla Sigursveins. Birgit hefur kennt
á gítar međ annarri vinnu um
nokkurra ára skeiđ á Selfossi en sótt tíma til Reykjavíkur, síđast í
Listaháskóla Íslands Lhi. |
7. des. 2007 |
Ómar Örn Arnarson tekur
fyrri hluta framhaldsprófs frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar - en
Ómar er einn stofnenda hljómsveitarinnar Bermuda. |
Í des. 2008 |
Ragnar Ólafsson tekur fyrri
hluta framhaldsprófs frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Kennari Páll
Eyjólfsson. |
19. apríl 2009 |
Ragnar Ólafsson
međ framhaldsprófstónleka í sal Tónlistarskólans í Reykjavík. Ragnar stundar framhaldsnám á gítar í Ţýskalandi. |
29.apríl 2009 |
Ómar Örn Arnarson
međ burtfararprófstónleka frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. -
síđari hluti framhaldsprófs. Ómar hefur stundađ nám viđ Listaháskóla Íslands Lhi |
7. des 2010 |
Ásgeir Trausti Einarsson tekur fyrri
hluta framhaldsprófs á klassískan gítar frá Tónlistarskólanum á Hvammstanga.
Kennari Páll Eyjólfsson. Á Hvammstanga lćrđi hann á gítarinn hjá Guđmundi
Hólmari, sem ţjálfađi hann einnig í spjótkasti. |
7. maí 2011 |
Ásgeir Trausti
Einarsson
tekur síđari hluta framhaldsprófs á klassískan gítar frá Tónlistarskólanum
á Hvammstanga međ framhaldsprófstónleikum í safnađarheimilinu. Kennari Páll
Eyjólfsson. |
Í des 2011 |
Kolbeinn Einarsson lýkur
framhaldsprófi á klassískan gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar,
kennari Páll Eyjólfsson. |
Haust 2016 |
Fjórir nemendur Páls eru á
framhaldsstigi á gítarinn hjá Tónskóla Sigursveins. Gaman ađ ţví ađ í
ţetta sinn eru 3 ţeirra kvenkyns. |
Guđrún Hólmgeirsdóttir
kemur aftur til gítarnáms eftir langt hlé. Öflugur ţáttakandi í samspili og međ
áhugamanna gítarsveitinni hjá Ţorvaldi. |
|
Vor 2017 |
Dagur Kári Kárason međ
framhaldstónleika í Tónskóla Sigursveins. Kennari Páll Eyjólfsson. |
13. desember 2017 |
Anna Hraundal lýkur fyrri
hluta framhaldsprófs á gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
Kennari Páll Eyjólfsson. |
18. mars 2018 |
Anna Margrét Hraundal
međ framhaldsprófstónleika í sal Tónskóla Sigursveins. Anna lćrđi á gítar
hjá Guđmundi Hallvarđssyni í tónlistarskólanum í Sandgerđi fram á unglingsár.
Hún starfađi međ hljómsveitinni Kolrössu krókríđandi, síđar Bellatrix í
London. Eftir nćstum 20 ára hlé hóf hún aftur nám í FÍH hjá Snorra Erni
Snorrasyni á klassíska gítarinn. Anna hefur stundađ nám hjá Páli í
Tónskólanum síđan 2015. |
30. nóvember 2018 |
Guđmundur Hólmar
gítarkennari á Hvammstanga lýkur framhaldsprófi á klassískan gítar frá Páli
Eyjólfssyni í Tónskóla Sigursveins. |
Fleiri gítarkennarar utan af
landi hafa sótt gítartíma til Páls í gegnum tíđina. Auk Birgit Mischy og
Guđmundar Hólmars koma Lárus Pétursson reglulega frá Stykkishólmi, gert síđan
snemma á níunda áratugnum og Jóna Kristín
Jónasóttir kennari í Reykjanesbć í um áratug. |
|
31. mars 2019 |
Guđmundur Hólmar međ
einleiks- framhaldsprófstónleika frá Tónskóla Sigursveins. Kennari frá 2017
Páll Eyjólfsson. Guđmundur er starfandi gítarkennari í Tónlistarskóla
Húnaţings-vestra ásamt ţví ađ vera frjálsíţrótta ţjálfari. Sjálfur međ
íslandsmet í spjótkasti. Áđur hafđi Guđmundur lćrt hjá Einari Kristjáni
Einarssyni og Símoni H. Ívarssyni í TSDK, einnig hjá Ţórđi Árnasyni og
Andrési Ţór Gunnlaugssyni í FÍH á rafgítar. |
2022 |
Eftir árs nám viđ
LHÍ hyggst Guđmundur Hólmar stunda frekara nam hjá Páli Eyjólfssyni á
klassíska gítarinn og fleiri fög í TSDK. |
Páll hefur stundađ kennslu ađallega viđ 3 tónlistarskóla
|
|
|
|