Mist Ţorkelsdóttir (1960)
|
Dans
Fyrir einleiksgítar
|
Frumflutt
af Páli Eyjólfssyni 5. maí 1985 á Musica Nova tónleikum í Norrćna
húsinu einnig flutt á Debut einleikstónleikum Páls í Áskirkju í
Reykjvík ţađ sama ár og aftur á Skerpluhátíđ Musica Nova 1987, einleikstónleikum Páls í Áskirkju.
Síđar flutt m.a á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands á Gítartónleikum á
Listasafni Íslands 17. febrúar 2001. Og aftur flutt af Páli á
Nordsol í Ţórshöfn í Fćreyjum 2009.
|
Mist Ţorkelsdóttir
|
Danslag
Fyrir gítar og söngrödd viđ texta
eftir Stein Steinarr
|
Frumflutt
af Páli Eyjólfssyni og Anders Jósepsson, bariton 24. ágúst 1985 á UNM tónleikum í Norrćna húsinu í Reykjavík.
Síđar '85 flutt á Listahátíđ kvenna á Kjarvalsstöđum einnig af Páli og Anders
LR
Danslag var einnig m.a. flutt á UNM tónleikum í Ĺrhus í Danmörku
1986 af Páli og Jóhönnu Linnet mezzo-sópran.
|
Jón Ţórarinsson (1917-2012) |
Leikhústónlist |
Viđ "Aurasálina" eftir Moliere. Leikiđ á einleiksgítar
- Ţjóđleikhúsinu 1986 -1987. |
Eyţór Ţorláksson (1930-2018)
|
Ýmis verk
Prelude nr. 2 og
Tonada de Contrapunto
|
Fyrir einleiksgítar.
Frumflutt á Musica Nova tónleikum 1987, á einleikstónleikum Páls
Eyjólfssonar í Áskirkju.
Tonada de Contrapunto, samiđ 1984.
|
Árni Harđarson (1956)
|
|
Gítartónlist um
Don Quijota
valin og leikin af Páli Eyjólfssyni í leikritinu "Sitthvađ má Sanki
ţola" - um riddarann sjónumhrygga, eftir James Sanders. Ţýđ. Karl
Guđmundsson, leikstjóri og leikgerđ fyrir útvarpsflutning: Guđmundur
Ólafsson. Flutt á Rás 1, RÚV 28. apríl 1987 kl. 22:20.
|
John A Speight (1945)
|
Bergmál Orfeusar
(Echoes of Orpheus)
Four Bagatelles
|
Bergmáliđ
var frumflutt
af Páli Eyjólfssyni á Skerpluhátíđ Musica Nova í Áskirkju
í Reykjavík ţann 31. maí 1987. Á
ţeim tónleikum voru einnig fluttar
af Páli Four Bagatelles frá 1984 eftir John Speight. Echoes of Orpheus
var m.a flutt 1989 á Stöđ 2 frá tónleikum á
Pulitzer hóteli í Amsterdam í Hollandi og í Glasgow 2001. RUV
1990
Echoes of Orpheus
Bergmál Orfeusar
(Echoes of Orpheus)
kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf út 2020.
Diskar.htm
|
John A Speight
|
Gítarkonsert
|
Frumfluttur
af Páli Eyjólfssyni og Sinfóníuhljómsveit Íslands sinfonia
međ útvarpsupptöku
12. mars 1992 hjá RÚV í Háskólabíói, stjórnandi Guđmundur Óli Gunnarsson.
|
John A Speight |
Íslensk smálög
|
John Speight útsetur fyrir gítar og söngrödd
nokkur lög úr vaxhólkasafni Jóns Leifs.
Páll og Marta Halldórsdóttir ćfa fyrir 15:15 tónleikaröđ
í Norrćna húsinu 29. apríl 2006
|
John A Speight |
Samtvinna
|
Samiđ fyrir Pál Eyjólfsson gítarleikara og
Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara 2013 og er á vćntanlegum
geisladiski, ţar sem einungis eru flutt verk íslenskra tónskálda,
samin á undanförnum árum fyrir Laufeyju og Pál. Samtvinna var frumflutt
á tónleikum í Fuglasafninu viđ Mývatn 27. júlí 2018, aftur flutt í
Innra-Hólmskirkju af Laufeyju og Páli 16. september 2018 (styrkt af
Kalman listafélagi) og síđast í Hofi á Akureyri 17. febrúar 2019
(styrkt af MAK og Tónlistarfélagi Akureyrar). Tónleikaröđ á vegum
Tónalands. Tónaland er tónleikaröđ á landsbyggđinni á vegum Félags
íslenskra tónlistarmanna - klassískrar deildar FÍH, styrkt af
Tónlistarsjóđi.
Samtvinna kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records
gaf
út 2020. Diskar.htm
|
John A Speight
|
|
Listahátíđ í Reykjavík 2015 - fyrirhugađir
tónleikar til heiđurs John A Speight sjötugum.
|
Hjálmar H Ragnarsson (1952)
|
Ţrjár bagatellur
Lítiđ lag, Ţrymur og Skógarmynd
Svíta
Hjálmar um verkiđ
|
Umritađ
fyrir flautu og gítar og flutt af Páli Eyjólfssyni og Kolbeini
Bjarnasyni viđ ýmis
tćkifćri.
Síđar
samin tvö smálög til viđbótar og ţá kallađ Svíta, ţađ verk
frumflutt í Amsterdam 1989.
RUV 1990
Preludia og Svíta eftir Hjálmar
Útsetningar Páls á verkum Hjálmars hafa einnig veriđ
leiknar af Páli og flautuleikaranum Martial Nardeau, en Martial hefur
m.a. leikiđ inná geisladisk útsetningar Páls á verkum eftir
Eric Satie, í samvinnu viđ Pétur Jónasson gítarleikara.
Ćft af Páli og Magneu Árnadóttur
flautuleikara fyrir Háskólatónleika í Norrćna húsinu 8. mars 2006.
Útsetningar yfirfarnar og endurbćttar af Hjálmari.
|
Atli Heimir Sveinsson
(1938-2019)
|
Úr
Dimmalimm
|
Umritađ fyrir flautu og
gítar, flutt viđ ýmis tćkifćri, fyrst á tónleikum á dögum Friđarsambands Norđurhafa af Páli Eyjólfssyni
á gítar og Kolbeini Bjarnasyni á flautu,
í Félagsstofnun stúdenta 1984.
|
Atli Heimir Sveinsson |
Stef |
Verk Atla og Ţorkels fyrir flautu og gítar hafa einnig veriđ flutt viđ
ýmis tćkifćri af Páli og flautuleikaranum Magneu Árnadóttur.
|
Atli Heimir Sveinsson |
viđ ýmis ljóđ Halldórs Laxness |
Tóndćmi af Klementínudansi
"Lög úr Sjálfstćđu fólki"
List fyrir alla
|
Atli Heimir Sveinsson
|
Karin Mĺnsdatters
vaggvisa for Erik XIV |
Páll Eyjólfsson ásamt Jóhönnu
Ţórhallsdóttur, alt, Gunnari Gunnarssyni, flautu, Birki Ţór Bragasyni á
saxofón og Eggerti Pálssyni á slagverk, frumflytja á Einsöngstónleikum
Íslensku hljómsveitarinnar í Gerđubergi,
2. apríl 1989.
|
Atli Heimir Sveinsson
|
Örstef fyrir
flautu og gítar
|
Frumflutt
á ÍsMús tónlistardögum RÚV 12. febrúar 1992 af Kolbeini
Bjarnasyni á flautu og Páli Eyjólfssyni á gítar
RUV
|
Atli Heimir Sveinsson
|
Tíminn og vatniđ
Viđ ljóđ Steins Steinarrs
|
Frumflutt
á Listahátíđ í Reykjavík á tónleikum međ Kammersveit
Reykjavíkur undir stjórn Paul Zukofsky í Langholtskirkju
12. júní 1994. Í verkinu
er m.a. kafli fyrir fjóra gítara sem Páll o.fl. léku. Gítarkaflinn aftur
fluttur á Myrkum Músíkdögum tónskáldagélags Íslands 2001.
Gefinn út í Ţýskalandi 2002
Diskar.htm
|
Atli Heimir Sveinsson
|
Ljóđ
Dagný
Sommerens sidste blomster |
2011- útsetur Atli Heimir, fyrir opiđ hús í
Hörpu, opnunarhátíđina, fyrir fiđlu Laufeyjar Sigurđardóttur og gítar
Páls Eyjólfssonar, ţrjú sönglög Sigfúsar Halldórssonar, ţar af eitt viđ
ljóđ Laufeyjar Valdimarsdóttur
video
|
Atli Heimir Sveinsson
|
|
CAPUT - á Myrkum Músíkdögum - 2013, frumflytja
eldra verk eftir Atla Heimi sem aldrei hefur veriđ flutt áđur.
|
Ţorkell Sigurbjörnsson (1938-2013)
|
Ballade
|
Flutt á "Einsöngstónleikum Íslensku
hljómsveitarinnar" í Gerđubergi 2. apríl 1989 af Elísabetu
Erlingsdóttur, sópran, Páli Eyjólfssyni á gítar, Gunnari Gunnarssyni á
flautu og Kjartani Má Kjartanssyni á lágfiđlu.
|
Ţorkell Sigurbjörnsson
|
Vapp
|
Frumflutt
af Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara og Páli Eyjólfssyni gítarleikara
á tónleikum 27. mars 1993 í Áskirkju.
1996 flutt á
listahátíđinni Sumartónar í Fćreyjum í Ţórshöfn og í Helsinki
Finnlandi áriđ 2000 og víđar.
Flutt á Listasafni Íslands LÍ á
Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands 1. febrúar 2007.
Vapp kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf
út 2020. Diskar.htm
|
Ţorkell Sigurbjörnsson
|
Sicilano
Úr kaupmanninum í Feneyjum
|
Umritađ fyrir flautu og
gítar, frumflutt í skírn Guđrúnar Mistar Sigfúsdóttur af Páli
Eyjólfssyni og Magneu Árnadóttur flautuleikara. Síđar flutt viđ ýmis tćkifćri af Kolbeini Bjarnasyni
á flautu og Páli Eyjólfssyni á gitar.
|
Ţorkell Sigurbjörnsson
|
Music |
Flutt af Páli Eyjólfssyni og Ingibjörgu
Guđjónsdóttur söngkonu á tónleikum á Sigurjónssafni 9. ágúst 1994
LSÓ |
Hróđmar I Sigurbjörnsson (1959)
|
Trío
Viđ texta Gyrđis Elíassonar
|
Frumflutt
í Langholtskirkju á tónleikum Íslensku hljómsveitarinnar
11. febrúar 1990 af Páli Eyjólfssyni á gítar, Rúnari Vilbergssyni á
fagott og Jóhönnu V. Ţórhallsdóttur altrödd.
Á sömu tónleikum lék Páll í kvintett eftir Atla Heimi
Sveinsson og í Kvartett eftir Ţorkel Sigurbjörnsson. Síđar gerđ
af Nýja bíó sjónvarpsupptaka af Tríói Hróđmars međ sömu flytjendum.
Upptaka einnig til hjá RUV međ sömu flytjendum. RUV 1990:
Í
óbrotnu höfđi - Hróđmar
|
Hróđmar I Sigurbjörnsson
|
Tilbrigđi fyrir gítar |
Flutt á minningartónleikum um Einar Kristján
Einarsson í Neskirkju 11. nóvember 2006 af gítarleikurunum
Páli Eyjólfssyni og Kristni Árnasyni.
Kristinn hafđi áđur flutt verkiđ ásamt Einari á skólatónleikum víđa um
land, eftirminnilegur var flutningur í Hveragerđi innanum leikmynd úr
'Dýrunum í Hálsaskógi'
Verk Hróđmars flutt aftur á Myrkum Músíkdögum 26. janúar 2012 í
Ţjóđmenningarhúsinu af Páli og Kristni.
|
Sveinn Lúđvík Björnsson (1962)
|
Ţögnin í Ţrumunni
|
Frumflutt
af Kolbeini Bjarnasyni og Páli Eyjólfssyni á flautu og gítar á tónleikum
tónfrćđadeildar Tónlistarskóla
Reykjavíkur í Bústađakirkju ţann 27. mars 1990.
Verkiđ síđar gefiđ út á geisladisk af CAPUT diskar
|