Ýmis gítarverk íslenskra tónskálda flutt af Páli Eyjólfssyni gítarleikara:

 

Mist Ţorkelsdóttir (1960)


 

Dans

Fyrir einleiksgítar

Frumflutt af Páli Eyjólfssyni 5. maí 1985 á Musica Nova tónleikum í Norrćna húsinu einnig flutt á Debut einleikstónleikum Páls í Áskirkju í Reykjvík ţađ sama ár og aftur á Skerpluhátíđ Musica Nova 1987, einleikstónleikum Páls í Áskirkju.
Síđar flutt m.a á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands á Gítartónleikum á Listasafni Íslands 17. febrúar 2001.
Og aftur flutt af Páli á Nordsol í Ţórshöfn í Fćreyjum 2009.

Mist Ţorkelsdóttir  

Danslag

Fyrir gítar og söngrödd viđ texta eftir Stein Steinarr

Frumflutt af Páli Eyjólfssyni og Anders Jósepsson, bariton 24. ágúst 1985 á UNM tónleikum í Norrćna húsinu í Reykjavík.  Síđar '85 flutt á Listahátíđ kvenna á Kjarvalsstöđum einnig af Páli og Anders LR
Danslag var einnig m.a. flutt á UNM tónleikum í Ĺrhus í Danmörku 1986 af Páli og Jóhönnu Linnet mezzo-sópran.

Jón Ţórarinsson (1917-2012)

 

Leikhústónlist Viđ "Aurasálina" eftir Moliere. Leikiđ á einleiksgítar - Ţjóđleikhúsinu 1986 -1987.

Eyţór Ţorláksson (1930-2018)


 

Ýmis verk

Prelude nr. 2
og
Tonada de Contrapunto

Fyrir einleiksgítar.

Frumflutt á Musica Nova tónleikum 1987, á einleikstónleikum Páls Eyjólfssonar í Áskirkju.

Tonada de Contrapunto, samiđ 1984.
 

Árni Harđarson (1956)

 

Gítartónlist um Don Quijota valin og leikin af Páli Eyjólfssyni í leikritinu "Sitthvađ má Sanki ţola" - um riddarann sjónumhrygga, eftir James Sanders. Ţýđ. Karl Guđmundsson, leikstjóri og leikgerđ fyrir útvarpsflutning: Guđmundur Ólafsson. Flutt á Rás 1, RÚV 28. apríl 1987 kl. 22:20.
 

John A Speight (1945)

Bergmál Orfeusar  
(Echoes of Orpheus)

Four Bagatelles


 

Bergmáliđ var frumflutt af Páli Eyjólfssyni á Skerpluhátíđ Musica Nova í Áskirkju í Reykjavík ţann 31. maí 1987.  Á ţeim tónleikum voru einnig fluttar  af  Páli Four Bagatelles frá 1984 eftir John Speight. Echoes of Orpheus var m.a flutt 1989 á Stöđ 2 frá tónleikum á Pulitzer hóteli í Amsterdam í Hollandi og í Glasgow 2001.  RUV 1990 Echoes of Orpheus

Bergmál Orfeusar  

(Echoes of Orpheus)
kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf út 2020. Diskar.htm
 

John A Speight  

 

Gítarkonsert

Frumfluttur af Páli Eyjólfssyni og Sinfóníuhljómsveit Íslands sinfonia međ útvarpsupptöku 12. mars 1992 hjá RÚV í Háskólabíói, stjórnandi Guđmundur Óli Gunnarsson.
 

John A Speight Íslensk smálög
 
John Speight útsetur fyrir gítar og söngrödd nokkur lög úr vaxhólkasafni Jóns Leifs. Páll og Marta Halldórsdóttir ćfa fyrir 15:15 tónleikaröđ í Norrćna húsinu 29. apríl 2006
 
John A Speight Samtvinna
 
Samiđ fyrir Pál Eyjólfsson gítarleikara og Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara 2013 og er á vćntanlegum geisladiski, ţar sem einungis eru flutt verk íslenskra tónskálda, samin á undanförnum árum fyrir Laufeyju og Pál. Samtvinna var frumflutt á tónleikum í Fuglasafninu viđ Mývatn 27. júlí 2018, aftur flutt í Innra-Hólmskirkju af Laufeyju og Páli 16. september 2018 (styrkt af Kalman listafélagi) og síđast í Hofi á Akureyri 17.  febrúar 2019 (styrkt af MAK og Tónlistarfélagi Akureyrar). Tónleikaröđ á vegum Tónalands. Tónaland er tónleikaröđ á landsbyggđinni á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna - klassískrar deildar FÍH, styrkt af Tónlistarsjóđi.

Samtvinna
kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf út 2020. Diskar.htm
 
John A Speight
 
  Listahátíđ í Reykjavík 2015 - fyrirhugađir tónleikar til heiđurs John A Speight sjötugum.
 

Hjálmar H Ragnarsson (1952)

 

Ţrjár bagatellur

Lítiđ lag, Ţrymur og Skógarmynd

Svíta

 

 

 

Hjálmar um verkiđ

Umritađ fyrir flautu og gítar og flutt af Páli Eyjólfssyni og Kolbeini Bjarnasyni viđ ýmis tćkifćri.

Síđar samin tvö smálög til viđbótar og ţá kallađ Svíta, ţađ verk frumflutt  í Amsterdam 1989.

RUV 1990
Preludia og Svíta eftir Hjálmar

Útsetningar Páls á verkum Hjálmars hafa einnig veriđ leiknar af Páli og flautuleikaranum Martial Nardeau, en Martial hefur m.a. leikiđ inná geisladisk útsetningar Páls á  verkum eftir Eric Satie, í samvinnu viđ Pétur Jónasson gítarleikara.

Ćft af Páli og Magneu Árnadóttur flautuleikara fyrir Háskólatónleika í Norrćna húsinu 8. mars 2006. Útsetningar yfirfarnar og endurbćttar af Hjálmari.
 

Atli Heimir Sveinsson (1938-2019)

 

Úr Dimmalimm

 

Umritađ fyrir flautu og gítar, flutt viđ ýmis tćkifćri, fyrst á tónleikum á dögum Friđarsambands Norđurhafa af Páli Eyjólfssyni á gítar og Kolbeini Bjarnasyni á flautu,  í Félagsstofnun stúdenta 1984.
 

Atli Heimir Sveinsson Stef Verk Atla og Ţorkels fyrir flautu og gítar hafa einnig veriđ flutt viđ ýmis tćkifćri af Páli og flautuleikaranum Magneu Árnadóttur. 
 
Atli Heimir Sveinsson viđ ýmis ljóđ Halldórs Laxness Tóndćmi af Klementínudansi
"Lög úr Sjálfstćđu fólki"
List fyrir alla

 
Atli Heimir Sveinsson

Karin Mĺnsdatters vaggvisa for Erik XIV

Páll Eyjólfsson ásamt Jóhönnu Ţórhallsdóttur, alt, Gunnari Gunnarssyni, flautu, Birki Ţór Bragasyni á saxofón og Eggerti Pálssyni á slagverk, frumflytja á Einsöngstónleikum Íslensku hljómsveitarinnar í Gerđubergi,
2. apríl 1989.
 

Atli Heimir Sveinsson 

 

Örstef fyrir flautu og gítar

Frumflutt á ÍsMús tónlistardögum RÚV 12. febrúar 1992 af Kolbeini Bjarnasyni á flautu og Páli Eyjólfssyni á gítar RUV
 

Atli Heimir Sveinsson  

 

Tíminn og vatniđ

Viđ ljóđ Steins Steinarrs

Frumflutt á Listahátíđ í Reykjavík á tónleikum međ Kammersveit Reykjavíkur undir stjórn Paul Zukofsky í Langholtskirkju 12. júní 1994.  Í verkinu er m.a. kafli fyrir fjóra gítara sem Páll o.fl. léku. Gítarkaflinn aftur fluttur á Myrkum Músíkdögum tónskáldagélags Íslands 2001.

Gefinn út í Ţýskalandi
2002 Diskar.htm

 

Atli Heimir Sveinsson Ljóđ

Dagný

Sommerens sidste blomster
2011- útsetur Atli Heimir, fyrir opiđ hús í Hörpu, opnunarhátíđina, fyrir fiđlu Laufeyjar Sigurđardóttur og gítar Páls Eyjólfssonar, ţrjú sönglög Sigfúsar Halldórssonar, ţar af eitt viđ ljóđ Laufeyjar Valdimarsdóttur video
 

Atli Heimir Sveinsson
 

  CAPUT - á Myrkum Músíkdögum - 2013, frumflytja eldra verk eftir Atla Heimi sem aldrei hefur veriđ flutt áđur.
 

Ţorkell Sigurbjörnsson (1938-2013)

Ballade

Flutt á "Einsöngstónleikum Íslensku hljómsveitarinnar" í Gerđubergi 2. apríl 1989 af Elísabetu Erlingsdóttur, sópran, Páli Eyjólfssyni á gítar, Gunnari Gunnarssyni á flautu og Kjartani Má Kjartanssyni á lágfiđlu.
 

Ţorkell Sigurbjörnsson

 

Vapp

Frumflutt af Laufeyju Sigurđardóttur fiđluleikara og Páli Eyjólfssyni gítarleikara á tónleikum 27. mars 1993 í Áskirkju.

1996 flutt á listahátíđinni Sumartónar í Fćreyjum í Ţórshöfn og í Helsinki Finnlandi áriđ 2000 og víđar.

Flutt á Listasafni Íslands á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands 1. febrúar 2007. 

Vapp kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf út 2020. Diskar.htm
 

Ţorkell Sigurbjörnsson 

 

Sicilano

Úr kaupmanninum í Feneyjum
 

Umritađ fyrir flautu og gítar, frumflutt í skírn Guđrúnar Mistar Sigfúsdóttur af Páli Eyjólfssyni og Magneu Árnadóttur flautuleikara. Síđar flutt viđ ýmis tćkifćri af Kolbeini Bjarnasyni á flautu og Páli Eyjólfssyni á gitar.
 

Ţorkell Sigurbjörnsson 

 

Music

Flutt af Páli Eyjólfssyni og Ingibjörgu Guđjónsdóttur söngkonu á tónleikum á Sigurjónssafni 9. ágúst 1994 LSÓ

Hróđmar I Sigurbjörnsson (1959)

 

Trío

Viđ texta Gyrđis Elíassonar

Frumflutt í Langholtskirkju á tónleikum Íslensku hljómsveitarinnar 11. febrúar 1990 af Páli Eyjólfssyni á gítar, Rúnari Vilbergssyni á fagott og Jóhönnu V. Ţórhallsdóttur altrödd.  Á sömu tónleikum lék Páll í kvintett eftir Atla Heimi Sveinsson og í Kvartett eftir Ţorkel Sigurbjörnsson. Síđar gerđ af  Nýja bíó sjónvarpsupptaka af Tríói Hróđmars međ sömu flytjendum.

Upptaka einnig til hjá RUV međ sömu flytjendum. RUV 1990:
Í óbrotnu höfđi - Hróđmar
 

Hróđmar I Sigurbjörnsson 

Tilbrigđi fyrir gítar Flutt á minningartónleikum um Einar Kristján Einarsson í Neskirkju 11. nóvember 2006 af gítarleikurunum Páli Eyjólfssyni og Kristni Árnasyni. Kristinn hafđi áđur flutt verkiđ ásamt Einari á skólatónleikum víđa um land, eftirminnilegur var flutningur í Hveragerđi innanum leikmynd úr 'Dýrunum í Hálsaskógi'

Verk Hróđmars flutt aftur á Myrkum Músíkdögum 26. janúar 2012 í Ţjóđmenningarhúsinu af Páli og Kristni.
 

Sveinn Lúđvík Björnsson (1962)

 

Ţögnin í Ţrumunni

Frumflutt af Kolbeini Bjarnasyni og Páli Eyjólfssyni á flautu og gítar á tónleikum tónfrćđadeildar Tónlistarskóla  Reykjavíkur í Bústađakirkju ţann 27. mars 1990.

Verkiđ síđar gefiđ út á geisladisk af CAPUT diskar
 
 

Sveinn Lúđvík Björnsson 

eftst

Ađ skila skugga

Frumflutt af Páli Eyjólfssyni á gítar og Kolbeini Bjarnasyni á bassaflautu, á tónleikum í Listasafni Íslands
6. maí 1991


Verkiđ síđar gefiđ út á geisladisk af CAPUT diskar

 

Leifur Ţórarinsson (1935-1998)

 

Ískvartett

Flauta, fiđla, selló, gítar og söngur.
 

Samiđ 1977-78, flutt af CAPUT í Tjarnarbíói 1. október 1995 ţar sem Páll Eyjólfsson flutti gítarpartinn.

Leifur Ţórarinsson Međ vor í hjarta

Endurflutt međ Caputhópnum í Hörpu í tilefni af 80 ára afmći tónskáldsins 12 október 2014. Verkiđ áđur flutt af Kammersveit Reykjavíkur.
 

Sveinn Eyţórsson (1964)

Ýmis verk

 

Páll Ísólfsson (1893-1974)
 

 

Ţrjú lög úr Gullna hliđinu

Hrosshár í strengjum,

Maríuvers og 

Blítt er undir björkunum
 

Umritađ af Páli Eyjólfssyni fyrir fiđlu og gítar, flutt viđ ýmis tćkifćri.

Áskell Másson (1953)

Kansóna

(Úts. Joseph Fung)

Flutt af Páli Eyjólfssyni og Pétri Jónassyni á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands ţann 17. febrúar 2001 á Listasafni Íslands
 

Hilmar Ţórđarson (1960)

 

 

 


 

Gefjun


Samiđ fyrir Pál Eyjólfsson á gítar og Laufeyju Sigurđardóttur á fiđlu.  Frumflutt í Helsinki, Finnlandi (Sveaborg) 24. október 2000. 

Frumflutt á Íslandi 17. febrúar 2001, á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands á gítartónleikum, Listasafni Íslands
og síđar flutt í Salnum Kópavogi 27. mars 2001
Salurinn

Verkiđ einnig flutt á tónleikum Páls og Laufeyjar í Sívaliturni í Kaupmannahöfn 7. júní 2002.
Rundetaarn


Flutt aftur á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands á Listasafni Íslands   1. febrúar 2007.

Gefjun kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf út 2020. Diskar.htm
 

Elín Gunnlaugsdóttir (1965)

 

Eitthvađ fallegt Verk fyrir gítar, flautu og söngrödd, ćft fyrir 15:15 tónleikaröđ í Norrćna húsinu af Páli, Magneu Árnadóttur flautuleikara og Mörtu Halldórsdóttur 2006
 
Elín Gunnlaugsdóttir El viento Flutt af Mörtu Halldórsdóttur og Páli Eyjólfssyni á kennaratónleikum í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar 20. nóvember 2011.
 
Elín Gunnlaugsdóttir Ný tónverk

Dáiđ er allt án drauma
Páll, Pamela De Sensi flautuleikari og Marta G Halldórsdóttir söngkona međ tónleika á Gljúfrasteini, ţar sem ţau flytja ný tónverk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur 2. júní 2013, m.a. frumflutt nýtt verk viđ texta Nóbelsskáldsins - Dáiđ er allt án drauma.
 
Elín Gunnlaugsdóttir El viento
El sol
La lluvia
 
Páll, Pamela De Sensi og Hlín Pétursdóttir Behrens flytja verkin El viento, El sol og La lluvia á Sumartónleikum í Mývatnssveit, Reykjahlíđarkirkju og Skútustađakirkju 12. og 13. júlí 2014 og síđar 23. júlí í Bláu kirkjunni á Seyđisfirđi.
 

Tryggvi M Baldvinsson (1965)

 

 

Sónata Fyrir fiđlu og gítar, frumflutt á Hólum  2. júlí 2006 af Laufeyju Sigurđardóttur og Páli Eyjólfssyni.
 

Flutt aftur á Myrkum Músíkdögum Tónskáldafélags Íslands á Listasafni Íslands 1. febrúar 2007.

Sónata kom út á geisladiski Duo Concordia sem Odradek Records gaf út 2020. Diskar.htm

 

Sigfús Halldórsson (1920-1996)

Atli Heimir Sveinsson Útsetur Sönglögin  

Sommerens sidste blomster

Ljóđ

Dagný

Nokkur sönglaga Sigfúsar Halldórssonar útsett fyrir gítar og fiđlu af Atla Heimi Sveinssyni í tilefni opnunartónleika Laufeyjar Sigurđardóttur og Páls Eyjólfssonar í Kaldalóni, Tónlistar- og ráđstefnuhúsinu Hörpu 14. maí 2011.
Steingrímur Ţórhallsson (1974)






 
Gala Samiđ viđ samnefnt ljóđ spánska listmálarans Salvador Dali, er hann samdi um ástkonu sína og síđar eiginkonu hana Gölu. Frumflutt á Sumartónleikum viđ Mývatn 2014.
Flutt í Reykjahlíđarkirkju 12. júlí, Skútustađakirkju 13. júlí og síđan í Bláu kirkjunni á Seyđisfirđi 23. júlí 2014 af Páli, Pamelu De Sensi flautuleikara og Hlín Pétursdóttur Behrens sópran. Einnig flutt á Menningarnótt í Reykjavík,
á Listasafni Íslands.
 
Karólína Eiríksdóttir (1951)
www.kontra.org

 

Land ţitt er ekki til Tónverk Karólínu Eiríksdóttur viđ myndlistarverk tvíeykisins Ólafs Ólafssonar og Libíu Castro flutt 27. október 2016 á Cycle listahátíđinni í Kópavogi af Páli Eyjólfssyni á gítar, Ásgerđi Júníusdóttur mezzo- sópransöngkonu og Einari Jónssyni trompetleikara. Verkiđ hafđi áđur veriđ flutt á Feneyjartvíćringi međ ítölskum gítarleikara. Your country does not exist 2011 -  www.cycle.is/artists2016#/libia-castro-lafur-lafsson/

 

heim    
efst