Páll hefur ađallega stundađ kennslu viđ 3 tónlistarskóla í Reykjavík, viđ Tónlistarkólann í Reykjavík, Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Tónmenntaskóla Reykjavíkur.

Páll hefur útskrifađ nemendur međ lokapróf úr öllum ţessum skólum og  haldiđ gítarnámskeiđ í fjölmörgum tónlistarskólum úti á landi.  Hann hefur einnig veriđ ötull viđ ađ fá erlenda gítarsnillinga til ađ halda námskeiđ og tónleika í Reykjavík.

Nokkrir nemenda Páls, sem útskrifast hafa úr tónlistarskólunum hér heima hafa fariđ erlendis og starfa ţar í dag sem gítarleikarar/kennarar. 

 burtfararprofsnemendur


Páll hóf gítarkennsluferilinn 1977 viđ Tónlistarskóla Mosfellssveitar og frá 1978 viđ Tónmenntaskóla Reykjavíkur, međan hann sjálfur var enn í Menntaskóla og í Gítarskólanum hjá Eyţóri Ţorlákssyni.

Frá vormánuđum 2007 hefur Páll einnig kennt 2 kúrsa viđ tónlistardeild Listaháskóla Íslands www.lhi.is

back