Páll Eyjólfsson leikur á gítarminnisvarðann um Tarrega í gamla þorpinu Benicassím í Castellon, Valenciahéraði á Spáni.  Tarrega samdi margar af helstu perlum gítartónbókmenntanna.  Í Benicassim er reglulega haldin keppni í flutningi á verkum Tarrega og er það ein af keppnunum sem Manúel Babiloni hefur unnið  til 1. verðlauna.