Páll Eyjólfsson og Kolbeinn Bjarnason ćfa í stofunni í Álfheimum um 1990 Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurđardóttir fiđluleikari viđ tónlistarflutning í Ţjóđarbókhlöđu 24. október 1999 - Ljósm.Sissa Páll og Laufey viđ tónlistarflutning í Iđnó 2005 - Ljósm. P*aldís

Páll og Magnea viđ undirbúning tónleika í Norrćnahúsinu vor 2006


Páll Eyjólfsson gítarleikari kom heim frá námi haustiđ 1984.  Hans fyrstu tónleikar ađ námi loknu voru í Félagsstofnun stúdenta á vegum  Friđarsambands Norđurhafa  ţar sem hann lék ásamt Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara verk m.a. eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson.  next
 

Páll Eyjólfsson viđ minnisvarđa um Tarrega í Benicassím, sumariđ 2002
Leikiđ á minnisvarđann um Tarrega í Benicassim, Castellonhérađi á Spáni
 

Íslensk 'nútímatónlist' var kćrkomin tilbreyting frá spćnskri rómantík námsáranna í Alcoy, en Páll var í 3 ár í námi hjá José Luís González JLG sem aftur var nemandi Andrés Segovia Segovia.  José Luís González starfađi einnig í mörg ár viđ tónlistarkennslu í Sydney í Ástralíu ţar sem hann hljóđritađi fjölmargar plötur á árunum 1962 - 1968 hjá Casa Ricordi in Sydney.

Einleikaraprófi lauk Páll 8. mars 1981 frá Gítarskólanum, Eyţóri Ţorlákssyni, áđur hafđi hann lokiđ 8. stigi á gítarinn, en hliđargreinum frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1980.

Páll hefur veriđ ötull viđ tónleikahald tónleikar víđa um land og í nokkrum Evrópulöndum bćđi sem einleikari og í samspili samspil. Hann hefur leikiđ í útvarpi og sjónvarpi og inn á geisladiska CD Hann hefur einnig útsett fjölda tónverka fyrir hljóđfćriđ sitt útsetningar. Ţá hafa nokkur íslenskra tónskálda tileinkađ Páli tónverk Íslensk tónverk. Vćntanlegur er nýr geisladiskur međ flutningi Páls og Laufeyjar Sigurđardóttur fiđluleikara međ verkum ýmissa íslenskra tónskálda, samin fyrir ţau á undanförnum árum.

Páll hefur ađallega stundađ kennslu viđ 3 tónlistarskóla í Reykjavík, viđ Tónlistarskólann í Reykjavík, Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Páll hefur útskrifađ nemendur međ lokapróf úr öllum ţessum skólum og haldiđ gítarnámskeiđ í fjölmörgum tónlistarskólum á Íslandi kennsla.

Voriđ 2007 hóf Páll kennslu 2ja kúrsa viđ Listaháskóla Íslands www.lhi.is